

Frosti Logason
Nýjustu greinar eftir höfund

Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni
"Eins og að draga framtennurnar úr fólki að tala um að flytja út á land.“

Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður
Eyþór Arnalds segir Reykjavíkurborg bera mikla ábyrgð á hvað kemur úr launaumslagi launþega

„Öfgasósíalistar tekið yfir stærstu stéttarfélög landsins“
Ingvar Smári frá SUS og Kristófer Alex frá Uppreisn ræddu stöðuna á íslenskum vinnumarkaði.

Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir mögulega ákvörðun um verkfall ekki vera í sínum höndum heldur félagsmanna.

Hvetur fólk til að minnast Hauks með því að mæta í héraðsdóm
Móðir Hauks Hilmarssonar segir yfirvöld hafa glæpavætt baráttuna fyrir réttindum flóttafólks

Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins
Erna Ýr Öldudóttir hefur áhyggjur af vaxandi tilhneygingu til ofbeldis og hótana í garð blaðmanna og fjölmiðlafólks.

Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata
Snæbjörn Brynjarsson er mjög vonsvikinn með hegðun sína en axlar á henni fulla ábyrgð.

Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins
Ólafur Ísleifsson kærir sig ekki um að starfa undir forystu Ingu Sælands aftur.

Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði
Þorsteinn Sæmundsson ræddi um hátt matvöruverð í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.

Leiðsögn og sálgæsla
Ég ræddi á dögunum við föður ungs manns sem fyrirfór sér á síðasta ári. Hann sagði ekkert sárara en horfa á eftir afkvæmi sínu í dauðann af þessum sökum. Sér í lagi vegna þess að þetta væri svo mikill óþarfi.