Kylie Jenner setur á markað eigið sundfatamerki Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er að fara að setja á markað sundföt undir vörumerkinu Kylie Swim. Hún deildi tíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. 17.8.2021 16:40
Fer með hlutverk í þáttum eftir einn vinsælasta rithöfund Frakklands Leikkonan Salóme R Gunnarsdóttir mun fara með hlutverk í nýrri spennuþáttaröð byggðri á bók eftir einn ástsælasta rithöfund Frakklands. Stórleikarinn Ioan Gruffudd er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. 17.8.2021 15:31
Finnur fyrir aukinni aðsókn í sýnatöku: „Brjálað að gera á öllum vígstöðvum“ Gríðarlega löng röð myndaðist fyrir utan húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut í dag. Nú rétt eftir hádegi höfðu tvö þúsund manns skráð sig í sýnatöku í dag og finnur Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, formaður hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, fyrir aukinni aðsókn. 17.8.2021 14:02
Tólf ára stúlka rakar af sér hárið fyrir gott málefni Hin tólf ára gamla Agla Björk Kristjánsdóttir setti sér það markmið að safna fimm hundruð þúsund krónum til styrktar stuðningsfélaginu Krafti og raka af sér hárið þegar markmiðinu væri náð. Kraftur stendur Öglu Björk nærri en hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir fjórum árum. 15.8.2021 18:00
Sigmar og Júlíana gengin í það heilaga Sigmar Guðmundsson, frambjóðandi Viðreisnar og fyrrverandi fjölmiðlamaður, og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur, eru gengin í það heilaga. 15.8.2021 16:42
Mælir með bólusetningu þrátt fyrir að liggja lömuð á Landspítalanum Hin nítján ára gamla Tinna Katrín Owen lamaðist fyrir neðan mitti eftir örvunarskammt af bóluefninu Moderna. Læknar telja þó að lömunin sé aðeins tímabundin. Atvikið hefur ekki haft áhrif á viðhorf Tinnu sem hvetur alla til þess að láta bólusetja sig. 15.8.2021 16:07
Hlölli og fjölskylda opna Litlu kaffistofuna Hlöðver Sigurðsson, stofnandi Hlöllabáta, hefur tekið við rekstri Litlu kaffistofunnar, ásamt fjölskyldu sinni. En Litla kaffistofan mun brátt opna dyr sínar á ný eftir að hafa verið lokað fyrr í sumar. 15.8.2021 12:13
Minnst 64 greindust innanlands í gær Í gær greindust að minnsta kosti 64 innanlands með Covid-19, þar af 38 utan sóttkvíar. Alls liggur 31 sjúklingur inni á Landspítala og hefur þeim því fjölgað um einn frá því í gær. Sex eru á gjörgæslu með Covid-19 og hefur þeim fækkað um einn frá því í gær. 15.8.2021 10:54
Einn lagður inn á Akureyri með Covid-19 Í gær var einstaklingur lagður inn á Sjúkrahúsið á Akureyri með Covid-19 og er hann sá fyrsti til þess að vera lagður inn á sjúkrahúsið þar í þessari bylgju faraldursins. 14.8.2021 17:12
Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. 14.8.2021 16:25
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent