Sendiherra Ísraels kvartar undan "ósmekklegu gríni“ á kostnað Nettu Við fögnum því ekki þegar Palestínumenn eru drepnir, segir sendiherrann í bréfi til hollenskrar sjónvarpsstöðvar. 24.5.2018 19:00
Páll Óskar hafnaði fundi með sendiherra Ísraels Vildi leyfa Páli að heyra hlið Ísraels í þessu máli. 24.5.2018 17:39
Þurfti að léttast og styrkja sig til að geta leikið persónu í nýjustu mynd Baltasars Þetta var ágætis reynsla þegar kemur að seiglu en ekki eitthvað sem ég myndi tileinka mér dags daglega, segir leikkonan. 23.5.2018 23:37
„Samgönguás“ varð að „Borgarlínu“ á síðasta fundi bæjarstjórnar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti einnig að fresta afgreiðslu á deiliskipulagsbreytingu er varðar Ásvallabraut. 23.5.2018 22:44
Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðga unnustu sinni Dómurinn lagði til grundvallar upptökur úr öryggismyndavélum og hleruð símtöl. 23.5.2018 20:54
Lögheimili bæjarfulltrúa Hafnarfjarðar úrskurðað í Kópavogi Sat ekki bæjarstjórnarfund í dag vegna úrskurðarins. 23.5.2018 19:06
Hætt komin íslensk hetja í meintri morðtilraun í Svíþjóð Gunnhildur Birna Hauksdóttir náði að gera nágrönnum sínum viðvart en festist inn í íbúð með fjölskyldu sinni í brennandi húsi. 23.5.2018 18:18
Theresa May minntist þeirra sem fórust í árásinni í Manchester Sagði árásina viðurstyggilegan heigulshátt. 22.5.2018 23:49
Felldu tólf út af kjörskrá Árneshrepps Meirihluti nefndarinnar ákvað þetta á fundi í kvöld þar sem mótmæli voru viðhöfð af áhorfendum. 22.5.2018 22:34
Málefnaþáttur Stöðvar 2: Skortur á húsnæði áskorun á komandi kjörtímabili Fréttamenn Stöðvar 2 og Vísis hafa farið vítt og breitt um landið og rætt við bæði frambjóðendur og kjósendur í bæði minnstu og stærstu sveitarfélögunum. 22.5.2018 21:15