Þrír skotnir til bana í belgísku borginni Liege Árásarmaðurinn sagður hafa hrópað Allahu Akbar áður en hann lét til skara skríða. 29.5.2018 11:33
Regnmet fyrir maí mánuð í Reykjavík fallið Fyrra metið var frá árinu 1989 þegar úrkoma mældist 126 millimetrar í maí en í ár mældist hún 127,8 millimetrar. 29.5.2018 10:21
„Kvenkyns ofurhetja sem þurfti ekki skikkju“ Baltasar segir fáar myndir, ef einhverjar, fjalla um baráttu kvenna við náttúruöflin. 28.5.2018 16:24
Úrskurðaður í sex mánaða nálgunarbann grunaður um gróf brot Hefur verið dæmdur í hérðsdómi fyrir þrjú brot gegn konunni. 28.5.2018 15:54
Ríkislögreglustjóri hafnar því að hafa brugðist vegna kærumáls Halldóra Baldursdóttir heldur því fram í viðtali við mannlífi að ríkislögreglustjóri hafi brugðist dóttur hennar. 28.5.2018 13:21
„Við getum ekki svikið kjósendur“ Stefnir í spennandi meirihlutaviðræður í Ísafjarðarbæ. 27.5.2018 20:51
Lögreglumenn björguðu kóp á Akureyri Fylgdust lögreglumenn með kópnum um tíma eftir að honum hafði verið sleppt en hann synti sperrtur út á pollinn. 27.5.2018 17:49
Vann skemmdir á bíl sem var lagður í stæði fyrir utan kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins Lögreglan skorar á skemmdarvarginn að gefa sig fram. 27.5.2018 17:08