Hættir í stjórn Arion banka vegna „óæskilegrar hegðunar“ Jakob Már Ásmundsson, hefur tilkynnt um afsögn sína úr stjórn Arion banka. Afsögnin er til komin vegna "óæskilegrar hegðunar af hans hálfu,“ líkt og það er orðað í tilkynningu frá bankanum. 30.5.2018 12:53
Skólameistari biður móður afsökunar vegna samskipta við Tækniskólann Leiðinlegt og asnalegt orðalag, segir skólameistarinn um orðaskipti sem rötuðu til móðurinnar. 30.5.2018 11:30
FRÍSK hefur fengið lagt lögbann á IPTV Iceland Hafa selt viðskiptavinum aðgang að netsjónvarpi sem inniheldur aðgang að útsendingum hundruð sjónvarpsstöðva. 29.5.2018 16:17
Þyrlan kölluð út vegna konu sem slasaðist í Reynisfjöru Sjúkraflutningamenn aka konunni áleiðis til Reykjavíkur. 29.5.2018 15:46
Forsætisráðherra Eistlands í lögreglufylgd í Reykjavík Fundaði með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrr í dag. 29.5.2018 15:17
Mjólkursamsalan dæmd til að greiða 480 milljónir í sektir vegna brota á samkeppnislögum Misnotaði markaðsráðandi stöðu á markaði. 29.5.2018 14:41
Samtök launþega nýttu ekki rétt sinn til að tilnefna í verðlagsnefnd Félagsráðherra tilnefnir í nefndina þess í stað. 29.5.2018 13:33
ÍSEY skyr frá MS í útrás til Japans Reist verður ný verksmiðja fyrir framleiðslu á Ísey skyri í Japan og mun sala hefjast strax í ársbyrjun 2019. 29.5.2018 13:29