Segir kostnað aðstoðarmanna nægja til að hækka árslaun allra ljósmæðra um eina og hálfa milljón Sigmundur Davíð segir þróun aðstoðarmanna sláandi. 17.7.2018 20:03
Standard & Poor´s staðfestir lánshæfismat Arion banka, BBB+ með stöðugum horfum Í tilkynningu frá Standard & Poor´s kemur fram að íslenska fjármálakerfið sé stöðugt og að hagkerfið haldi áfram að vaxa en um leið dragi úr merkjum um ofhitnun í hagkerfinu. 17.7.2018 19:41
Ferðamálastofa þurfti að virkja tryggingar til að koma Íslendingum heim frá Spáni Gerðist síðast árið 2001. 17.7.2018 19:05
Kærasta Annie Mistar boðið á heimsleikana eftir að keppandi féll á lyfjaprófi Réð sér vart úr kæti vegna þessara frétta. 16.7.2018 22:53
Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16.7.2018 20:33
Farþegar þurftu að bíða í vél Icelandair í tæplega fimm tíma í Osló Landgangur var síðan bilaður þegar komið var til Keflavíkur. 16.7.2018 19:44
Hvalasérfræðingar kalla eftir því að hvalveiðiflotinn verði kyrrsettur Telja miklar líkur á að dýrið hafi verið steypireyður. 16.7.2018 18:35
Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16.7.2018 17:23