Netflix þróar auglýsingar sem beint verður að áhorfendum Fyrirtækið leitar leiða til að hjálpa áskrifendum að finna nýtt efni hraðar. 19.8.2018 22:42
Vinna við að hreinsa 1.000 til 1.500 lítra af olíu úr höfninni á Fáskrúðsfirði Brugðust skjótt við og veðrið hjálpar til. 19.8.2018 21:14
Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um stunguárás í Skeifunni Lagalegar forsendur ekki fyrir hendi að sögn yfirlögregluþjóns. 19.8.2018 18:53
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tilkynnt var um á annan tug hópslagsmála á Menningarnótt í gær sem flest áttu sér stað á Ingólfstorgi. Þá var mikið um unglingadrykkju en verkefnastjóri Menningarnætur telur aðstandendur hátíðarinnar hafa brugðist við því eins vel og hægt er. 19.8.2018 18:11
Skoða hvort banna eigi iðkendur sem hafa verið fundnir sekir um kynferðisbrot Í dag kynnti framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambands Íslands viðbrögð ÍSÍ eftir Metoo-byltingu íþróttakvenna, þar sem fram komu 62 frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi. 16.8.2018 22:30
Veðurspáin, meðaltími hlaupara og aðrar áhugaverðar upplýsingar fyrir Reykjavíkurmaraþonið Veðrið verður afar gott á hlaupadegi gangi spáin eftir. 16.8.2018 16:47
Hjálparstofnanir fá fjölda fyrirspurna vegna tannlæknakostnaðar Stjórnvöld áætla að hækka framlag til tannlækninga aldraðra og öryrkja um 140 prósent sem er þó háð því að tannlæknar og sjúkratryggingar nái samningum. Hjálparstofnanir segja mikla ásókn um styrki vegna tannlækninga og þörf á úrræði fyrir fleiri hópa, svo sem láglaunafólk og einstæða foreldra. 15.8.2018 21:00
Meta þarf hvort drónaeftirlit Fiskistofu sé réttlætanlegt Sjávarútvegsráðherra kynnti nýverið drög að frumvarpi sem miða að því að koma á myndavélaeftirlit í sjávarútvegi til að sporna við brottkasti og löndun afla fram hjá vigt. 14.8.2018 20:30