Loka þarf Esjunni á meðan stórgrýti verður velt niður fjallið Hafa áhyggjur af hættunni sem stafar af þessum steinum. 13.8.2018 20:00
Flugvélaþjófurinn sagðist þurfa litla hjálp því hann hefði spilað tölvuleiki Þetta fór á milli flugvélaþjófsins og flugumferðarstjóranna. 11.8.2018 21:27
Helgi situr við skriftir til að fá lögum um þjóðsönginn breytt Þingmaðurinn telur lögin algjöra vitleysu og ekki standast ákvæði í stjórnarskránni um tjáningarfrelsi. 11.8.2018 19:38
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við fá því að prófessor við lagadeild Háskóla Íslands segir að staðgöngumæðrun, sem ísraelskt fyrirtæki ætlar að bjóða upp á hér á landi, brjóti ekki í bága við íslensk lög – en að erfitt geti verið að koma með barnið hingað til lands. 11.8.2018 18:04
Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir umferðaróhapp á Reykjanesbraut Bílvelta við ytri Njarðvík. 11.8.2018 15:39
Óvissustigi lýst yfir vegna jökulhlaups úr eystri Skaftárkatli Landhelgisgæslan mun fljúga með vísindamenn á morgun til að kanna aðstæður. 3.8.2018 16:30
Suðurlandsvegur opnaður aftur eftir alvarlegt umferðarslys Þeir sem eru á leið austur, frá Selfossi og í átt að Hellu/Hvolsvelli þá er umferðinni beint á veg í kringum vestra-Gíslholtsvatn. 3.8.2018 14:34
Eitt af fallegustu seglskipum heims í Reykjavíkurhöfn Skipið er þriggja mastra seglskip sem hefur siglt um heiminn frá árinu 1931. 3.8.2018 14:24