Baggalútsmenn kaupa hús á Flateyri og segja bæinn í mikilli uppsveiflu Fjöldi Reykvíkinga og útlendinga hafa undanfarið keypt sér hús í bænum sem hefur nánast fengið nýtt líf. 23.8.2018 14:30
Gera allt sem þeir geta til að valda starfsfólki og fárveikum sjúklingum Landspítalans sem minnstu ónæði Sjúklingar og starfsfólk hafa kvartað undan hávaða vegna framkvæmda. 22.8.2018 16:30
Birta myndband sem sýnir afleiðingar alvarlegasta utanvegaakstursmáls sumarsins Eru landverðir miður sín að sjá vinnu sumarsins við að afmá utanvegarakstursför. 22.8.2018 15:09
Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22.8.2018 15:00
Forkönnun á örplastmengun í íslenskum kræklingi Er um að ræða áfanga í að leggja grunn að frekari rannsóknum á örplasti í hafinu og lífríki þess við Ísland. 22.8.2018 13:02
Leituðu að manneskju eftir að hópur ferðamanna heyrði óp Leita af sér allan grun áður en aðgerðum verður hætt. 22.8.2018 11:44
Tveir nýlagðir vegkaflar ónýtir: Ökumenn geta gert bótakröfu á Vegagerðina Kafli vestan megin við Kirkjubæjarklaustur einnig ónýtur ásamt kafla við Landvegamót. 22.8.2018 10:48
Hnífaárásin við Skeifuna rannsökuð sem stórfelld líkamsárás Sá sem grunaður er um árásina var látinn laus að lokinni skýrslutöku en ekki þótti ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir honum. 21.8.2018 14:37
Slitlag sem lagt var á Suðurlandsveg um liðna helgi ónýtt Mikið grjótkast á svæðinu og umferðarhraði dreginn niður. 21.8.2018 13:41
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent