Tveir í gæsluvarðhaldi vegna ráns í Hafnarfirði Starfsmanni í fyrirtækinu þar sem ránið var framið, var eðlilega illa brugðið en viðkomandi varð þó ekki fyrir meiðslum. 17.9.2018 18:02
Segir fregnir af skuldabréfaútboði WOW jákvæðar Þar á meðal er mikil samkeppni í flugi yfir Atlantshafið, hátt olíuverð og sterk króna. 14.9.2018 16:10
Íslandspóstur fær hálfan milljarð í lán frá ríkinu Ríkissjóður hefur veitt Íslandspósti 500 milljóna króna lán til allt að 12 mánaða til að styrkja lausafjárstöðu félagsins, með fyrirvara um heimild í fjáraukalögum. 14.9.2018 15:23
Öflugir skjálftar riðu yfir með fimm sekúndna millibili í Bláfjöllum í gær Nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu kjölfarið en alls hafa mælst á fjórða tug skjálfta á Bláfjallasvæðinu síðastliðinn sólarhring. 14.9.2018 15:12
Aukafundur stjórnar OR fer fram í gegnum síma Nokkrir af meðlimum stjórnar staddir erlendis. 14.9.2018 13:25
Íbúar Grafarvogs sagðir hafa áhyggjur af 20 hæða turni í Gufunesi Borgarráðsfulltrúar segja óvíst hvort turninn muni skyggja á útsýni. 14.9.2018 11:30
Riða greinist aftur í Skagafirði Síðast greindist riða á þessu svæði árið 2016 á bæjunum Brautarholti og Stóru-Gröf ytri. 14.9.2018 10:38
Stjórn OR boðar forstjórann til aukafundar Stjórnarformaðurinn segist líta mál ON grafalvarlegum augum. 14.9.2018 09:39
Forstjóri Orkuveitunnar upplifði fundinn ekki eins og Einar Segist hafa tekið orð Einars um óeðlilega hegðun mjög alvarlega. 13.9.2018 15:40
Skúli Mogensen: „Ég hef fulla trú á að við klárum þetta“ Segist hafa unnið dag og nótt að skuldabréfaútboði WOW Air. 13.9.2018 14:43