Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. 27.9.2018 14:41
Bein útsending: Dómsuppkvaðning í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Sakborningar í málinu voru dæmdir til fangelsisvistar vegna aðildar að dauða Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar þann 22. febrúar 1980. 27.9.2018 13:30
Á þriðja tug sagt upp hjá Icelandair Uppsagnirnar ná til starfsfólks á ýmsum sviðum og deildum starfsstöðva flugfélagsins í Reykjavík og Keflavík. 27.9.2018 13:01
SA: Húsnæðiskostnaður ekki hærri hér en á Norðurlöndum Vilja samtökin meina að Íslendingar standi vel í alþjóðlegum samanburði. 27.9.2018 11:35
Vísir verður í beinni frá dómsuppkvaðningu í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Útsendingin hefst klukkan 13:45 en dómur verður kveðinn upp klukkan 14. 27.9.2018 11:11
Samfylkingin vill umbyltingu í þágu barna Samfylkingin hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að fela ríkisstjórninni að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun fyrir árin 2019– 2022, til að styrkja stöðu barna, ungmenna og fjölskyldna þeirra hér á landi. 27.9.2018 11:02
Fimm fluttir á sjúkrahús eftir að ekið var aftan á lögreglubíl á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegur við Bláfjallaveg lokaður á meðan unnið er á vettvangi. 26.9.2018 15:07
Samningur um skimun fyrir krabbameini framlengdur Krabbameinsfélag Íslands hefur sinnt skimun fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi í áratugi og veitt til hennar miklu fé. 26.9.2018 14:44
Vara við nokkuð stórum og miklum borgarísjaka í mynni Eyjafjarðar Töluvert hefur kvarnast úr honum. 26.9.2018 14:33
Skot hljóp úr riffli á lögreglustöð Engan sakaði en málið er rakið til mannlegra mistaka. 26.9.2018 13:01