Dæmdur fyrir hótanir: „Stúta þessum læknabeljum“ Karlmaður hefur verið dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa hótað starfsfólki dýralækningastöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 26.9.2018 11:31
Segir bresk yfirvöld skulda Íslendingum afsökunarbeiðni Hannes Hólmsteinn skilaði skýrslu sinni í dag. 25.9.2018 16:39
Las yfir þingheimi í jómfrúarræðu sinni Sagðist ekki búast við hópuppsögn að henni lokinni. 25.9.2018 15:57
Hluthafar N1 samþykktu að takmarka kaupauka forstjóra við þrjá mánuði í stað sex Vill stjórn félagsins með þessu skapa fordæmi í íslensku atvinnulífi með því að sýna hógværð í breytilegum launagreiðslum til æðstu stjórnenda. 25.9.2018 14:43
Leyfa fjölmiðlum að mynda dómsuppkvaðningu í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Forseti Hæstaréttar og aðrir dómarar funduðu um málið. 25.9.2018 14:27
Fækka ferðum til Nýju Delí þar til nýjar þotur verða afhentar Jómfrúarferð WOW Air áætluð 6. desember næstkomandi. 25.9.2018 13:49
Sendinefnd AGS segir nýja áhættu í sjónmáli í flugsamgöngum Hægari hagvöxtur á Íslandi eftir ósjálfbæran vöxt síðustu ár er jákvæð þróun. 25.9.2018 11:07
Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24.9.2018 15:35