Björguðu manni sem féll í höfnina í Keflavík Var með meðvitund þegar honum var bjargað. 1.4.2019 20:22
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Við greinum frá gangi mála í kjaraviðræðum í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30 en verkföll strætóbílstjóra höfðu áhrif á fjölda farþega í dag. 1.4.2019 18:08
Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29.3.2019 16:20
Greiða félagsmönnum sínum laun sem voru hjá WOW Gera síðan kröfu í ábyrgðarsjóð launa. 29.3.2019 15:57
Telur eðlilegt að skuldabréfaútboðið verði skoðað Spurningar hafa vaknað hjá kröfuhöfum WOW hvernig félagið gat farið í þrot innan sex mánaða eftir að skuldabréfaútboði félagsins lauk. 29.3.2019 14:15
80 milljónir til Vinnumálastofnunar til að mæta falli WOW air Vinnumálastofnun hefur aldrei staðið frammi fyrir álíka stöðu. 29.3.2019 11:54
Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. 28.3.2019 16:50
Uppsagnir og launalækkanir hjá Pipar Framkvæmdastjórinn segir efnahagsþrengingar bitna fyrst á auglýsingastofum. 28.3.2019 16:28