Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. 11.4.2019 11:26
Fjársvikamál Magnúsar umfangsmeira en talið var í fyrstu Eftir því sem vinnu skipstjóra þrotabús Sameinaðs sílicon hf. hefur undið fram hafa fleiri tilvik komið fram sem hafa verið tilkynnt til héraðssaksóknara. 11.4.2019 10:42
Andlát: Björgvin Guðmundsson Björgvin starfaði lengi vel við fjölmiðla og kom víða við á ferli sínu. Undanfarin ár var hann áberandi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. 11.4.2019 08:40
Rykmistur yfir borginni væntanlega ættað frá Eyjafjallajökli Suðaustan áttin blæs því yfir suðurströndina. 10.4.2019 15:04
Jafna kröfur til karla og kvenna í inntökuprófi slökkviliðsins Karlar voru felldir á meiri kröfum en konur uppfylla í inntökuprófi. 9.4.2019 16:00
Beina því til lækna að taka ekki þátt í vinnu Landspítalans vegna jafnlaunavottunar Vilja að annað jafnlaunakerfi sé tekið upp. 9.4.2019 13:24
Fjölskylda Jóns fær særandi skilaboð frá fjölda miðla Frá þessu segir fjölskyldan á Facebook-síðu sem tileinkuð er leitinni að Jóni Þresti. 9.4.2019 11:53