Vill verða formaður FEB Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri DAS, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB). Aðalfundur félagsins sem fram fer hinn 21. febrúar. 14.2.2024 14:05
Tommi Steindórs nýr dagskrárstjóri á X977 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri stöðvarinnar. 14.2.2024 13:28
Fyrirtækin komin að þolmörkum og mikilvægt að opna bæinn Fyrirtæki í Grindavík eru komin að þolmörkum og er mikilvægt að opna bæinn fyrir aukinni starfsemi. 14.2.2024 12:40
Bein útsending: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins? „Göngum í takt: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins?“ er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins, árlegum viðburði þar sem menntamál eru í brennidepli. 14.2.2024 08:30
Hlýnar smám saman og allvíða frostlaust Landsmenn mega reikna með að það hlýni smám saman og verði allvíða frostlaust um landið vestanvert í kvöld. Að sama skapi verður úrkoma hér og þar, slydda eða snjókoma og er að sjá að mesta úrkoman verði á Vestfjörðum. 14.2.2024 07:10
Bein útsending: Er ríkið í stuði? Nýr markaður fyrir hleðslu og þjónustu fyrir rafbílaeigendur hefur orðið til með orkuskiptum í samgöngum. Fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga veita einkafyrirtækjum harða samkeppni á þessum nýja markaði án þess að það hafi fengið mikla athygli eða umræðu. 13.2.2024 15:30
Lögreglan leitar manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum. 13.2.2024 12:37
Fara af neyðarstigi og á hættu- og óvissustig Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að fara af neyðarstigi Almannavarna vegna eldgoss á Reykjanesskaga, þar sem búið er að lýsa yfir goslokum. 13.2.2024 12:19
Leiguverð í nágrenni höfuðborgarsvæðisins hæst í Reykjanesbæ Meðalleiga á hvern fermetra í nágrenni höfuðborgarsvæðisins var hæst í Reykjanesbæ í fyrra, en þar er hún um sex prósentum hærri en á Selfossi. 13.2.2024 10:54
Play bætir við nýjum áfangastað Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarferðum til Vilníus í Litháen. Flogið verður vikulega á laugardögum yfir sumarmánuðina en fyrsta flugið til Vilníusar verður 25. maí. 13.2.2024 10:10
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent