Emils- og Línu-tónskáldið Georg Riedel látið Sænska tónskáldið og djasstónlistarmaðurinn Georg Riedel, sem þekktastur er fyrir að hafa samið tónlistina í þáttunum og myndunum um Línu langsokk og Emil í Kattholti, er látinn. Hann varð níræður að aldri. 26.2.2024 07:52
Lægir og dregur víðast úr vætu þegar líður á daginn Lægð á Grænlandshafi stjórnar veðrinu á landinu í dag en nú í morgunsárið er allhvöss sunnanátt á landinu og talsverð rigning sunnan- og vestanlands. Þó er úrkomulítið um landið norðaustanvert. 26.2.2024 07:13
Veita eigendum íbúða í Grindavík undanþágu Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans hefur ákveðið að rýmka tímabundið lánþegaskilyrði þeirra einstaklinga sem áttu íbúðarhúsnæði í Grindavík 10. nóvember 2023. 22.2.2024 08:45
Líf færðist á markaðinn seinni hluta liðins árs en meðalsölutíminn lengdist Kaupsamningar á nýliðnu ári voru 9.156 talsins og var heildarfjárhæð þeirra 644,4 milljarðar króna. Þar af voru gerðir 950 kaupsamningar í desembermánuði sem er vel yfir mánaðarmeðaltali ársins, meðal annars vegna magnkaupa á íbúðum sem ætlaðar voru Grindvíkingum. 22.2.2024 07:41
Snjóar norðantil og hvessir allhressilega Djúp lægð skammt vestur af landinu þokast nú til suðvesturs og kemur smálægð úr norðaustri í kjölfar hennar. Veðurstofan gerir ráð fyrir að það snjói um norðanvert landið í dag og hvessi allhressilega norðvestantil. 22.2.2024 07:14
Hildur Hermóðsdóttir er látin Hildur Hermóðsdóttir, kennari og bókaútgefandi, er látin, 73 ára að aldri. 21.2.2024 08:49
Össur stofnar móðurfélagið Embla Medical Stjórn Össurar hf. hefur lagt til við aðalfund Össurar sem fram fer í næsta mánuði að móðurfélag félagsins taki upp nafnið Embla Medical hf. 21.2.2024 07:45
Breytileg átt og einhver úrkoma Veðurstofan gerir ráð fyrir breytilegri átt í dag þar sem vindur verður á bilinu átta til fimmtán metrar á sekúndu. Víða má búast við einhverri úrkomu. 21.2.2024 07:14
Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. 14.2.2024 14:22
Vill verða formaður FEB Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri DAS, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB). Aðalfundur félagsins sem fram fer hinn 21. febrúar. 14.2.2024 14:05
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent