Fréttamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Keyptu hús Eiðs Smára og Ragnhildar

„Við erum mjög spennt og planið er að gera húsið aðeins upp áður en við flytjum. Við höfum alltaf heillast af Fossvoginum og svo skemmir það ekki að systir mín er búsett rétt hjá,“ segir Móeiður Lárusdóttir í samtali við Vísi.

Glímukappi krækti í Eddu Falak

„Það höfðu greinilega margir áhyggjur af mér og buðust til þess að verða kærastar mínir eftir viðtalið,“ segir Edda Falak í samtali við Vísi. Vonbiðlarnir geta nú lagt árar í bát í bili þar sem Mjölnis þjálfarinn Kristján Helgi á hug á hjarta Eddu þessa dagana.

Súludansinn sveiflar sér yfir á netið

„Áhorfendur geta búist við því að þeim sé komið á óvart, þetta verður sexí, sorglegt, fyndið, töff og allt þar á milli,“ segir Sólveig Maria Seibitz í samtali við Makamál.

Páskaskrautið: Stærstu mistökin að ofhlaða

„Ég er almennt frekar íhaldssöm þegar kemur að skreytingum fyrir hátíðardaga eins og páska og jól og fer alls ekki fram úr mér þegar kemur að skrauti,“ segir Elva Ágústsdóttir innanhússráðgjafi og útstillingahönnuður.

Sjá meira