Langflest pör vilja kyssast og leiðast á almannafæri Það er misjafnt hvað við erum opin með ást okkar og líkamstjáningu á almannafæri og fer það bæði eftir því hvað okkur finnst viðeigandi og hvað við höfum þörf fyrir. 31.5.2021 20:00
BBQ kóngurinn: Spatchcock-kjúklingur með hvítri Alabama BBQ-sósu Nú ættu flestir grillarar landsins að vera búnir að dusta rykið af grillspöðunum og koma sér í réttu stemninguna fyrir sumarið. Grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, sér til þess að enginn ætti að vera uppiskroppa með hugmyndir þegar kemur að því að undirbúa skemmtilegt grill matarboð. 31.5.2021 16:31
Steinrotaðist í gleðskap: „Slæmar hugmyndir enda alltaf illa“ „Ég er enginn Einstein edrú og hvað þá þegar ég er kominn í glas,“ segir fjölmiðlamaðurinn uppátækjasami Rikki G í símaspjalli við Brennsluna í morgun. 31.5.2021 13:31
Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Það er sem betur fer mjög misjafnt hvað heillar okkur í fari maka. Hvað er það sem grípur okkur fyrst? Hvaða persónueiginleikar heilla okkur mest? Hvernig útliti löðumst við að? 22.5.2021 09:08
BBQ kóngurinn: Caveman-humar með chillihvítlaukssmjöri og grillaðri sítrónu Hinn eini sanni BBQ kóngur, Alfreð Fannar Björnsson, kemur landanum í rétta grill-gírinn fyrir sumarið í þáttunum BBQ kóngurinn. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 19.5.2021 15:01
Kisi kíkti á gosstöðvarnar: „Hann fær líka að koma með í partí, vinaboð og spilakvöld“ Eins og svo margir Íslendingar lagði Ólafur Björn leið sína að gosstöðvunum um helgina. Með í för voru kærasta hans Bergljót María Sigurðardóttir og ferfætlingurinn Leómundur. 17.5.2021 21:18
BBQ kóngurinn: Rækjuforréttir sem slá alltaf í gegn í matarboðum Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson töfrar fram hvern grillréttinn á fætur öðrum í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr í vetur. 17.5.2021 15:01
Sefur þú yfirleitt nakin(n) eða í nærfötum/náttfötum? Svefnvenjur fólks eru misjafnar, hvort sem það er rútínan fyrir svefn, lengd svefnsins eðasvefnaðstæður.Svefn og svefnvenjur eru eitt helsta rannsóknarefni samtímans en þaðer óumdeilt að góður svefnermjög mikilvægur þáttur í heilsusamlegu lífi. 16.5.2021 09:00
Langar ekki að hugsa þá hugsun til enda ef hún hefði ekki fætt á spítala „Myndin verður skökk því það er enginn að deila myndum af gyllinæðum eða grátköstum, kannski ekki beint eftirspurn eftir þeim heldur. Þetta er svona ástand sem fólk bara hjakkast í gegnum og vill heldur ekki gera mikið úr eða væla yfir því maður er svo meðvitaður um að margir hafi það verr og mikið verr,“ segir Edda Sif Pálssdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 15.5.2021 07:01
BBQ kóngurinn: Þrefaldur alvöru smash borgari „Við ætlum að gera þrefaldan smash-hamborgara. En þá er hakki hnoðað saman í kúlu og þær þjappaðar niður með spaða á pönnu í örþunna hamborgara sem verða stökkir á köntunum,“ segir grillmestarinn Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn. 14.5.2021 15:30