Hélt að fyrsti kossinn yrði sá eini: „Svo erum við bara gift“ „Ég var svo heppin að langþráður draumur minn rættist og ég fékk að leysa af í útvarpinu á Bylgjunni. Það ævintýri ætlar engan enda að taka og er ég óstjórnlega þakklát fyrir það,“ segir fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir í viðtali við Makamál. 14.9.2021 07:01
Ekki banna börnum að vera forvitin um kynfæri sín „Mér berast, alveg grínlaust, að meðaltali tugi spurninga á viku frá foreldrum um það hvernig best sé að ræða við börn sín um samþykki, mörk, kynfærin, líkamann og kynlíf,“ segir Sigga Dögg í viðtali við Makamál. 12.9.2021 10:08
Pör ástfangnari sem hamast og svitna saman Í ástarsambandi skiptir miklu máli að eiga gæðastund með makanum. Á sama tíma er einnig mikilvægt að sinna sjálfum sér og gera hluti í sitthvoru lagi. En hvað með líkamsræktina? 11.9.2021 19:00
Erum eins og haltur leiðir blindan í eldhúsinu „Það er aldrei lognmolla á okkar heimili en við erum með fjögur börn svo það er ýmislegt skemmtilegt framundan,“ segir fagurkerinn og athafnakonan Marín Manda Magnúsdóttir í viðtali við Makamál. 11.9.2021 07:00
Sjáðu pörin sem fara á stefnumót í kvöld Áhorfendur Stöðvar 2 geta búið sig undir áhugaverð, skemmtileg og lífleg stefnumót í raunveruleikaþættinum Fyrsta blikið í kvöld. 10.9.2021 11:01
Hvernig áhrif hafa stefnumótaforrit á þig? Þú fórst út á lífið, lítinn bar með sex borðum og litlu dansgólfi. Svið mögulegra ástarævintýra kvöldsins voru þessir þrjátíu- fjörutíu fermetrar. Svo var alltaf hægt að fara á næsta bar, í nýtt mengi. 10.9.2021 07:18
Hittu aftur og aftur í mark á fyrsta stefnumótinu Óli Jón Gunnarson var ekki lengi að svara því hvernig útliti hann heillast af í öðrum þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. 9.9.2021 09:28
Fyrsta blikið: „Þú gætir verið að lýsa mér“ Háskólaneminn og sveitastelpan Sandra Sif var pöruð við sjómanninn og hjartaknúsarann Kjartan Má í öðrum þætti Fyrsta bliksins síðasta föstudagskvöld. 8.9.2021 09:20
Helmingi finnst í lagi að slá sér upp með fleiri en einum í einu Stefnumótamarkaðurinn, ef markað skal kalla, getur verið flókinn. Hvar stöndum við í stefnumótamenningu á Íslandi? Eru þessar óskráðu reglur eitthvað að breytast? 4.9.2021 19:00
Tvö börn á rúmlega ári og aldrei eins ástfangin „Fyrir mér hefur faraldurinn aðallega haft góð áhrif á fæðingarorlofið en til dæmis voru engar heimsóknir leyfðar upp á deild eftir fæðingu. Persónulega finnst mér það frábært þar sem þetta er svo rosalega viðkvæmur sem og dýrmætur tími fyrir foreldra og barn að kynnast.“ Þetta segir Helga Jóhannsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 4.9.2021 11:01