Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fá slæma út­reið heima fyrir eftir niður­­lægingu gær­­kvöldsins

Leik­menn Frakk­lands­meistara PSG fá slæma út­reið í franska stór­blaðinu L'Equ­i­pe í dag eftir af­hroð liðsins gegn New­cast­le United í 2.um­ferð riðla­keppni Meistara­deildar Evrópu. Stjörnu­leik­maður liðsins, Kyli­an Mbappé er einn þeirra sem fær fall­ein­kunn frá blaðinu.

Pedersen framlengir samning sinn við Val

Knatt­spyrnu­fé­lagið Valur og danski sóknarmaðurinn Pat­rick Peder­sen hafa fram­lengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals.

Hvað gerðist síðast þegar Gylfi Þór spilaði fyrir lands­liðið?

Gylfi Þór Sigurðs­son, einn besti fót­bolta­maður Ís­lands frá upp­hafi, hefur á nýjan leik verið valinn í ís­lenska lands­liðið og gæti spilað sinn fyrsta lands­leik síðan í nóvember árið 2020 í næstu viku er Ís­land mætir Lúxem­borg og Liechten­stein hér heima.

Meistara­deildar­mörkin: Stjörnur PSG fengu skell og City hnyklaði vöðvana

Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í þeim átta leikjum sem voru á dag­skrá 2. um­ferðar riðla­keppni Meistara­deildar Evrópu í gær­kvöldi. New­cast­le bauð upp á sýningu gegn PSG í fyrsta Meistara­deildar­leiknum á St. James' Park í fleiri fleiri ár. Evrópu­meistararnir gerðu góða ferð til Þýska­lands og Shak­htar átti frá­bæra endur­komu í Belgíu.

Beck­ham klökknaði er hann talaði um við­brögð Fergu­son á erfiðu tíma­bili

David Beck­ham þykir greini­lega mikið til koma hvernig Sir Alex Fergu­son, fyrrum knatt­spyrnu­stjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndar­væng eftir að Eng­lendingar tóku sig saman í and­styggi­legri her­ferð gegn Beck­ham eftir að hann var rekinn af velli í leik Eng­lands og Argentínu í sex­tán liða úr­slitum HM 1998.

Kjóstu leik­mann mánaðarins í Bestu deild karla

Tveir leik­menn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru til­­­nefndir í kjörinu á besta leik­manni ágúst­­mánaðar í Bestu deild karla í fót­­bolta. Til­­kynnt var um til­­­nefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum.

HSÍ sækir um að halda HM karla í hand­bolta

Hand­knatt­leiks­sam­band Ís­lands er hluti af sam­nor­rænu boði hand­knatt­leiks­sam­banda Ís­lands, Dan­merkur og Noregs sem vilja halda HM karla í hand­bolta árið 2029 eða 2031.

Svona var blaða­manna­fundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“

Åge Hareide, lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxem­borg, í síðasta verk­efni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaða­manna­fundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endur­komu Gylfa Þór Sigurðs­sonar og Arons Einars Gunnars­sonar í liðið.

Sjá meira