Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Finnst um­ræðan skrýtin: „Ó­dýr þvæla“

„Mér finnst sú um­ræða bara vera skrýtin ef ég á að vera alveg hrein­skilinn,“ segir Snorri Steinn Guðjóns­son, lands­liðsþjálfari Ís­lands í hand­bolta, um gagn­rýni sem beindist gegn HSÍ og heim­ferðarplönum af HM áður en að Ís­land var úr leik á mótinu.

Ekki hrifinn af tvö­faldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“

Með því að spila ólög­legum leik­manni, Stíg Diljan Þórðar­syni, í þremur leikjum í Reykja­víkur­mótinu hefur lið Víkings Reykja­víkur sankað að sér sektum. Félagið vissi að með því að spila honum myndu þeir fá sekt en þeim finnst tvöföld sekt eftir síðasta leik frá KSÍ aðeins of vel í lagt.

Há­kon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“

Há­kon Arnar Haralds­son hefur fengið verðskuldað lof fyrir frammistöðu sína með franska liðinu Lil­le í bestu deild Evrópu. Há­kon er orðaður við mörg stór­lið í álfunni en lætur sjálfur sögu­sagnirnar ekki hafa áhrif á sig og ein­blínir fremur á það að gera betur, stefna hærra.

Datt af hest­baki og er á bata­vegi: „Er rétt að skríða saman“

Óvíst er hversu mikið þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta, Jóhann Þór Ólafsson, getur látið til sín taka á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Stjörnunni í Bónus deildinni í kvöld. Jóhann Þór datt af hestbaki í aðdraganda síðasta leiks Grindavíkur og er enn að jafna sig eftir að hafa fengið heilahristing. 

Ýmis­legt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“

Grind­víkingar hafa blásið í her­lúðra í Bónus deildinni í körfu­bolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leik­manna. Einn þeirra er fyrr­verandi NBA leik­maður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafs­son, segir pirring hafa gert vart um sig í leik­manna­hópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur.

Allt sem þú þarft að vita fyrir loka­um­ferð Meistara­deildarinnar í kvöld

Loka­um­ferð deildar­keppni Meistara­deildar Evrópu verður leikin í kvöld. Átján leikir eru á dag­skrá og fylgst verður með gangi mála í öllum þeirra í Meistara­deildar­messunni í um­sjón Guð­mundar Bene­dikts­sonar á Stöð 2 Sport 2. Spennan er mikil fyrir þessa síðustu um­ferð, ógjörningur að segja hvaða lið komast á næsta stig keppninnar, stór nöfn gætu setið eftir.

Í beinni: Wol­ves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að mis­stíga sig

Hér fer fram bein textalýsing frá leik Wolves og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikið verður á Molineux, heimavelli Úlfanna og hefst leikurinn klukkan þrjú. Arsenal er í 2.sæti deildarinnar með sex stig og má ekki við að misstíga sig í toppbaráttunni gegn Liverpool. Wolves er í fallbaráttu í 17.sæti en með sama stigafjölda og Ipswich Town sem er í fallsæti.

Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálf­leik: „Gekk and­skotinn ekkert upp“

Þeir Bjarni Fritz­son og Ás­geir Örn Hall­gríms­son, fyrr­verandi lands­liðs­menn Ís­lands í hand­bolta gerðu upp svekkjandi sex marka tap Ís­lands gegn Króatíu á HM í hand­bolta í hlað­varpssætinu Besta sætið. Þar veltu þeir vöngum yfir því hvað betur hefði mátt fara í leik ís­lenska liðsins.

Sjá meira