Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Vestri hefur samið við senegalska miðvörðinn Pape Abou Cisse og mun hann leika með liðinu í Lengjudeildinni og í Evrópukeppni á næsta tímabili. 28.11.2025 12:09
Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Jamie Carragher, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir núverandi þjálfara liðsins, Arne Slot, hafa viku til þess að bjarga starfi sínu. 28.11.2025 09:28
Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Aron Jóhannsson hefur verið leystur undan samningi hjá Bestu deildar liði Vals í fótbolta. 27.11.2025 13:31
Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskarsson fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leikmaður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnislega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daðasyni sem hefur undanfarið slegið í gegn með FCK. 27.11.2025 11:03
Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2027 á útivelli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu landsliðsins og segir aðstoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins. 27.11.2025 08:31
Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna Slæm staða ríkjandi Íslandsmeistara Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi á dögunum. Sérfræðingur þáttarins segir þjálfara liðsins, Emil Barja, þurfa að líta inn á við. 26.11.2025 13:30
Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, leikmaður Pick Szeged, segir best að tjá sig sem minnst um orðróm þess efnis að hann sé að ganga í raðir spænska stórveldisins Barcelona en það sást til hans í borginni á dögunum. 26.11.2025 09:26
Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Gleðitíðindi bárust fyrir íslenska landsliðið í handbolta um nýliðna helgi nú þegar að styttist í Evrópumótið í janúar. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er mættur aftur inn á völlinn, fyrr en áætlað var, eftir að hafa rifið liðband í hné. 26.11.2025 07:31
Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Þrátt fyrir ófarir síðustu helgar getur Lando Norris, ökuþór Formúlu 1 liðs McLaren, orðið heimsmeistari í mótaröðinni um komandi keppnishelgi í Katar. 25.11.2025 13:46
„Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra, segir mikilvægt að umkringja sig góðu fólki sem eru ekki bara til staðar þegar vel gengur, heldur líka þegar að illa gengur. Slíkan mikilvægan vin á hann í Guðmundi Hreiðarssyni, markmannsþjálfara. 25.11.2025 12:03