Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“

Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaup­manna­hafnar, viður­kennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskars­son fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leik­maður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnis­lega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daða­syni sem hefur undan­farið slegið í gegn með FCK.

Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verk­efninu“

Ís­lenska karla­lands­liðið í körfu­bolta hefur leik í undan­keppni HM 2027 á úti­velli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu lands­liðsins og segir að­stoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins.

Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“

Gleðitíðindi bárust fyrir ís­lenska lands­liðið í hand­bolta um nýliðna helgi nú þegar að styttist í Evrópumótið í janúar. Lands­liðs­maðurinn Janus Daði Smára­son er mættur aftur inn á völlinn, fyrr en áætlað var, eftir að hafa rifið liðband í hné.

„Sem fag­maður frá­bær en enn­þá betri vinur“

Heimir Hall­gríms­son, lands­liðsþjálfari Íra, segir mikilvægt að um­kringja sig góðu fólki sem eru ekki bara til staðar þegar vel gengur, heldur líka þegar að illa gengur. Slíkan mikilvægan vin á hann í Guð­mundi Hreiðars­syni, mark­mannsþjálfara.

Sjá meira