Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Dagur Sigurðsson er allt annað en sáttur með þétta leikjadagskrá á EM í handbolta og í viðtali eftir mikilvægan sigur á Slóvenum í milliriðlum í gær lét hann forsvarsmenn Evrópska handknattleikssambandsins heyra það. 28.1.2026 08:03
Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði svekkjandi jafntefli gegn Sviss, 38-38, í milliriðlum EM í handbolta í gær. Örlög liðsins á mótinu ráðast í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Malmö Arena í gær og fangaði eftirfarandi myndir. 28.1.2026 07:32
Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins hefur ekki verið líkur sjálfum sér á yfirstandandi Evrópumóti handbolta. Frammistaða hans var til umræðu í Besta sætinu og sérfræðingur sem þekkir vel til Ómars segir það gilda spurningu hvort hann sé að taka hlutverki landsliðsfyrirliða of alvarlega. 28.1.2026 07:00
Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Það er stórt kvöld í vændum á sportrásum Sýnar því úrslitin í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta ráðast í dag. 28.1.2026 06:00
Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Jafntefli Svía gegn Ungverjum í kvöld í milliriðlum EM í handbolta sér til þess að íslenskur sigur á morgun gegn Slóveníu tryggir Strákunum okkar sæti í undanúrslitum mótsins. Litlu sem engu munaði að staðan hefði verið allt önnur. 27.1.2026 22:43
Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Víkingur Reykjavík og Valur munu leika til úrslita á Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta. Þetta varð ljóst eftir sigur beggja liða í undanúrslitum mótsins í kvöld. 27.1.2026 22:29
Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Með því að bera sigur úr býtum gegn Slóveníu á morgun í milliriðlum EM í handbolta mun Ísland tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Íslendingar hafa brugðist við vendingum kvöldsins á samfélagsmiðlum. 27.1.2026 21:42
Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Með sigri gegn Slóveníu á morgun gulltryggja Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta sér sæti í undanúrslitum EM. Þetta varð ljóst efir jafntefli Svía gegn Ungverjalandi í kvöld. Lokatölur 32-32. 27.1.2026 21:07
„Snorri á alla mína samúð“ Farið var yfir svekkjandi jafntefli Íslands gegn Sviss í milliriðlum EM í handbolta í Besta sætinu. Mat sérfræðinga þáttarins var að það vantaði upp á skítavinnuna hjá Strákunum okkar og þá var Snorra Steini, landsliðsþjálfara sýnd samúð í þessari stöðu. 27.1.2026 20:00
Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í landsliði Kúveit í handbolta eru úr leik á Asíumótinu eftir tap gegn ríkjandi Asíumeisturum Katar í framlengdum undanúrslitaleik liðanna, lokatölur urðu 27-26 Katar í vil. 27.1.2026 17:49