Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir vel geta verið að gott umtal síðustu vikna hafi stigið einhverjum af hans leikmönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tímapunkti en Keflavík ætlar sér að verða bestir þegar úrslitakeppnin tekur við. Keflavík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld. 18.12.2025 11:31
Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Sautján ára gamli framherjinn Viktor Bjarki Daðason, leikmaður FC Kaupmannahafnar, segist klár þegar kallið kemur frá Arnari Gunnlaugssyni, landsliðsþjálfara Íslands. 18.12.2025 09:31
Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur skotist fram á sjónarsviðið á stærsta sviði fótboltans á árinu sem nú er að renna sitt skeið. Viktor Bjarki er með markmiðin á hreinu, stefnir langt og lætur ekki áhuga annarra liða trufla sig. 18.12.2025 07:33
Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Fyrrverandi liðsstjóri Formúlu 1 liðs Ferrari telur að samband sjöfalda heimsmeistarans Lewis Hamilton og Ferrari gæti verið að nálgast þolmörk. 17.12.2025 13:32
Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hefur orðið var við áhuga annarra liða á sínum kröftum. Hann segir öðruvísi lið en áður hafa sóst í sig en hefur sjálfur tekið fyrir allar slíkar tilraunir og líður vel hjá Brann. 17.12.2025 07:02
Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Bónus deild kvenna í körfubolta á heimsmeistaramótið í pílukasti eiga sviðið á sportrásum Sýnar í dag. 17.12.2025 06:03
Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Fyrrverandi heimsmeistarinn Gerwyn Price, Ísmaðurinn, tryggði sér í kvöld sæti í 2.umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Segja mætti að úrslitin í viðureignum kvöldsins hafi farið eins hafði verið búist við nema í síðustu viðureign kvöldsins. 16.12.2025 23:21
Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. 16.12.2025 22:33
Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Stjörnum prýtt lið Barcelona þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn þriðju deildar liði Guadalajara í spænska bikarnum í fótbolta í kvöld. Milljarði evra munar á markaðsvirði leikmannahópa liðanna en leiknum lauk með 2-0 sigri Barcelona. 16.12.2025 22:22
Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins í fótbolta eftir tveggja marka sigur, 3-1, á Cardiff City í kvöld. 16.12.2025 21:57