„Er ég áhyggjufullur? Já“ Árið fyrir danska landsliðsmarkvörðrinn og leikmann Kiel, Niklas Landin, hefur verið ansi viðburðarríkt eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. 18.3.2021 07:02
Dagskráin í dag: United í Mílanó, Domino's deildirnar og golf Evrópudeildin og Domino's deildirnar er á meðal þess efnis sem er í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 18.3.2021 06:00
Segir Barcelona spila einum færri með Griezmann á vellinum Hann er heimsmeistari, kostaði ansi margar milljónir evra og er stórstjarna í La Liga en Barcelona goðsögnin Hristo Stoichkov vill selja hann frá félaginu. 17.3.2021 23:00
Ánægður að landsleikjahlé sé framundan Kjartan Henry Finnbogason, framherji Esbjerg í Danmörku, er ánægður að það sé landsleikjahlé framundan í dönsku deildinni. 17.3.2021 22:31
Atletico náði ekki að endurtaka leikinn frá því í fyrra og Chelsea í átta liða úrslitin Chelsea vann 2-0 sigur á Atletico Madrid í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Samanlagt vann Chelsea því einvígið 3-0. 17.3.2021 21:54
Auðvelt hjá meisturunum Bayern Munchen lenti í engum vandræðum með Lazio í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 2-1. 17.3.2021 21:51
Óvæntur sigur KR í Keflavík og spennusigur Hauka í Ólafssal KR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Keflavíkur er liðin mættust í Domino's deild kvenna í kvöld. 17.3.2021 21:01
Landsliðsmenn í eldlínunni Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 17.3.2021 20:48
Fimm þúsund áhorfendur á leik Hollands og Lettlands Það verða allt að fimm þúsund áhorfendur á leik Hollands og Lettlands í undankeppni HM í Katar 2022. 17.3.2021 19:52
Jón Guðni einn af sextán leikmönnum með kórónuveiruna: „Finn enga lykt og ekkert bragð“ Sextán leikmenn og fimm starfsfólk sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby eru með kórónuveiruna. Jón Guðni Fjóluson er einn leikmannanna með veiruna. 17.3.2021 18:31