Viðurkenna fjögur mistök VAR Mike Riley, formaður dómaranefndar enska knattspyrnusambandsins, viðurkennir að VAR hefur gert fjögur mistök það sem af er leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni. 12.9.2019 16:00
Fimleikafélagið: „Þú mátt fá tvo ef ég verð í liðinu á laugardaginn“ FH og Víkingur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardaginn en mikil spenna er fyrir leiknum. 12.9.2019 14:30
Fertugur Guðjón Valur maður leiksins í fyrsta heimaleiknum í París Hinn magnaði Guðjón Valur Sigurðsson er ekkert að slaka á. 12.9.2019 14:00
Seinni bylgjan: Ágúst hreifst mjög af Eyjavörninni Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. 12.9.2019 13:30
Formaður FH í stjórn með Ed Woodward, framkvæmdarstjóra Liverpool og forseta Barcelona Viðar Halldórsson, formaður FH, var á dögunum endurkjörinn í stjórn ECA. 12.9.2019 12:30
Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12.9.2019 12:00
Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12.9.2019 10:30
„Báðum Neymar aldrei um að skrifa undir heldur sögðum okkar skoðun“ Lionel Messi, Argentínumaðurinn magnaði í liði Barcelona, hefur tjáð sig um fjaðrafokið í kringum Neymar í sumar. 12.9.2019 10:00
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12.9.2019 09:30
Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12.9.2019 09:00