Umboðsmaður Courtois handtekinn og sakaður um peningaþvætti og spillingu Umboðsmaðurinn Christophe Henrotay hefur verið handtekinn í Mónakó en hann er sakaður um peningaþvætti og spillingu. 12.9.2019 08:30
Alisson byrjaður að æfa aftur og gæti spilað í september Stuðningsmenn Liverpool fengu góðar fréttir í gær er fréttir bárust af því að brasilíski markvörðurinn Alisson er byrjaður að æfa aftur. 12.9.2019 08:00
Leikmenn Englands íhuga að ganga af velli verði þeir fyrir rasisma í Búlgaríu Leikmenn enska landsliðsins hafa rætt það að ganga af velli verði þeir fyrir rasisma í leik liðsins gegn Búlgaríu í næsta mánuði. 12.9.2019 07:30
Pogba fáanlegur en kostar skildinginn Real Madrid vill fá Paul Pogba og þeir ætla að reyna aftur að fá hann í janúar glugganum en þeim tókst ekki að klófesta Manchester Unted miðjumanninn í sumar. 11.9.2019 17:00
Forráðamenn PSG orðnir þreyttir á Neymar og vilja hann burt Samkvæmt heimildum Tuttosport vilja forráðamenn PSG Neymar burt frá félaginu sem fyrst og eru líkur á að því verði í janúar. 11.9.2019 16:00
Sigurganga Ástrala heldur áfram sem eru komnir í undanúrslitin í fyrsta sinn Ástralía heldur áfram að gera frábæra hluti á HM í körfubolta en þeir hafa enn ekki tapað leik á mótinu. Þeir unnu 82-70 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitunum í dag. 11.9.2019 14:38
Hræddir um vandræði milli stuðningsmanna og leikmanna: Biðja dómarann að fara ekki eftir nýjum reglum FIFA Lögeglan á Englandi hefur beðið enska knattspyrnusambandið um að fara ekki að nýjum reglum er nágrannarnir í Portsmouth og Southampton mætast síðar í mánuðinum. 11.9.2019 13:30
Bandaríkjamenn úr leik á HM Ríkjandi heimsmeistarar og sigurvegarar síðustu tveggja móta, Bandaríkjamenn, eru úr leik á HM í Kína eftir tap gegn Frakklandi, 89-79, í átta liða úrslitunum í dag. 11.9.2019 12:58
Heskey um erfiða tíma hjá Liverpool: Lagðist niður og grét Emile Heskey, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann hafi legið heima hjá sér og grátið við komuna til Liverpool árið 2000. 11.9.2019 12:30
Sonur Gary Lineker nærri því myrtur á fótboltaleik í Afríku Gary Lineker, fyrrum enskur landsliðsmaður og núverandi sjónvarpsmaður, hefur greint frá því að sonur hans, Harry, lét nærri því lífið á knattspyrnuleik í Afríku á dögunum. 11.9.2019 12:00