Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16.9.2019 10:30
Blóðug slagsmál á pöllunum er grannarnir mættust | Myndir Það sauð allt upp úr á pöllunum er grannarnir í Barsnley og Leeds mættust í ensku B-deildinni í gær. 16.9.2019 10:00
Neymar segir baulið vera skömm og mun spila hvern leik eins og útileik Brasilíumaðurinn Neymar segir að það verði ekkert nýtt fyrir hann að láta stuðningsmenn PSG baula á sig því það hafi gerst oftar en einu sinni á hans ferli. 16.9.2019 08:30
Conor að snúa aftur? Conor McGregor birti athyglisvert tíst á Twitter-síðu sinni í nótt þar sem hann skrifaði einfaldlega daginn 14. desember og borgina Dublin. 16.9.2019 08:00
Kári: Ætlum ekki að vera áhorfendur Þjálfari Fjölnismanna var glaður í bragði í leikslok. 15.9.2019 18:26
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fjölnir 25-27 | Fjölnir hafði betur í nýliðaslagnum Fjölnir er komið á blað í deildinni en HK er enn án stiga. 15.9.2019 16:45
Umfjöllun: HK - Valur 23-31 | Vandræðalaust hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Vals lentu í engum vandræðum í Kórnum. 15.9.2019 14:45
Maður leiksins fékk AK-47 riffil í verðlaun Savely Kononov, markvörður íshokkí liðsins Izhstal, sem leikur í B-deildinni í Rússlandi fékk heldur betur athyglisverð verðlaun á dögunum. 14.9.2019 06:00
Segir að Man. United verði ekki í vandræðum með að finna arftaka De Gea yfirgefi hann félagið Edwin Van Der Sar, fyrrum markvörður Manchester United, er ekki í neinum vafa um að félagið gæti fundið góðan markvörð ákveði David de Gea að yfirgefa félagið. 13.9.2019 17:15
Rooney: Gullkynslóð Englands hefði unnið allt undir Pep Guardiola Wayne Rooney hefur mikla trú á Pep Guardiola og segir að enska landsliðið hafi vantað stjóra eins og hann á sínum tíma. 13.9.2019 16:30