Neymar segir baulið vera skömm og mun spila hvern leik eins og útileik Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2019 08:30 Neymar í leiknum á laugardag. vísir/getty Brasilíumaðurinn Neymar segir að það verði ekkert nýtt fyrir hann að láta stuðningsmenn PSG baula á sig því það hafi gerst oftar en einu sinni á hans ferli. Baulað var á Neymar er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir PSG eftir allt fjaðrafokið í sumar. Hann reyndi allt til þess að komast til Barcelona en allt kom fyrir ekki. Hann reyndi þó hetjan í fyrsta leiknum eftir allt vesenið en hann skoraði eina mark liðsins með laglegri bakfallsspyrnu í 1-0 sigri á Strasbourg. „Ég skil stuðningsmennina og þetta var erfitt fyrir þá en núna er ég leikmaður PSG,“ sagði Neymar við fjölmiðlamenn í leikslok. „Ég hef engin sérstök skilaboð til stuðningsmannanna. Ég er vanur því að það sé púað á mig í gegnum ferilinn,“ sagði Brasilíumaðurinn afar rólegur yfir látunum.'I am used to being booed... every match will be like an away game' Neymar responds to PSG fans after they jeered him on his return and held banners calling him a 'w****' https://t.co/a6kBWXrX5Spic.twitter.com/0R3sy7em6f — MailOnline Sport (@MailSport) September 15, 2019 „Núna mun ég spila hvern einasta leik eins og útileik. Þetta er skömm og ég hef ekkert á móti stuðningsmönnunum. Ég vildi fara og það vissu það allir.“ „Ég vil ekki fara út í nánari upplýsingar en nú hefur þetta snúist við. Ég er leikmaður PSG og ég mun gefa allt mitt á vellinum fyrir félagið,“ sagði Brasilíumaðurinn. Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar sneri aftur í lið PSG og tryggði því sigur með glæsilegu marki Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í fjóra mánuði og skoraði sigurmarkið gegn Strasbourg. 14. september 2019 17:37 Neymar fékk óblíðar móttökur frá eigin stuðningsmönnum og svaraði með hjólhesti Brasilíumaðurinn umdeildi, Neymar, sneri aftur í lið frönsku meistaranna PSG í gær eftir stormasamt sumar. 15. september 2019 11:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar segir að það verði ekkert nýtt fyrir hann að láta stuðningsmenn PSG baula á sig því það hafi gerst oftar en einu sinni á hans ferli. Baulað var á Neymar er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir PSG eftir allt fjaðrafokið í sumar. Hann reyndi allt til þess að komast til Barcelona en allt kom fyrir ekki. Hann reyndi þó hetjan í fyrsta leiknum eftir allt vesenið en hann skoraði eina mark liðsins með laglegri bakfallsspyrnu í 1-0 sigri á Strasbourg. „Ég skil stuðningsmennina og þetta var erfitt fyrir þá en núna er ég leikmaður PSG,“ sagði Neymar við fjölmiðlamenn í leikslok. „Ég hef engin sérstök skilaboð til stuðningsmannanna. Ég er vanur því að það sé púað á mig í gegnum ferilinn,“ sagði Brasilíumaðurinn afar rólegur yfir látunum.'I am used to being booed... every match will be like an away game' Neymar responds to PSG fans after they jeered him on his return and held banners calling him a 'w****' https://t.co/a6kBWXrX5Spic.twitter.com/0R3sy7em6f — MailOnline Sport (@MailSport) September 15, 2019 „Núna mun ég spila hvern einasta leik eins og útileik. Þetta er skömm og ég hef ekkert á móti stuðningsmönnunum. Ég vildi fara og það vissu það allir.“ „Ég vil ekki fara út í nánari upplýsingar en nú hefur þetta snúist við. Ég er leikmaður PSG og ég mun gefa allt mitt á vellinum fyrir félagið,“ sagði Brasilíumaðurinn.
Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar sneri aftur í lið PSG og tryggði því sigur með glæsilegu marki Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í fjóra mánuði og skoraði sigurmarkið gegn Strasbourg. 14. september 2019 17:37 Neymar fékk óblíðar móttökur frá eigin stuðningsmönnum og svaraði með hjólhesti Brasilíumaðurinn umdeildi, Neymar, sneri aftur í lið frönsku meistaranna PSG í gær eftir stormasamt sumar. 15. september 2019 11:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Neymar sneri aftur í lið PSG og tryggði því sigur með glæsilegu marki Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í fjóra mánuði og skoraði sigurmarkið gegn Strasbourg. 14. september 2019 17:37
Neymar fékk óblíðar móttökur frá eigin stuðningsmönnum og svaraði með hjólhesti Brasilíumaðurinn umdeildi, Neymar, sneri aftur í lið frönsku meistaranna PSG í gær eftir stormasamt sumar. 15. september 2019 11:00