Rodgers heldur enn sambandi við Maguire en um helgina eru þeir andstæðingar Brendan Rodgers, stjóri Leicester, heldur enn sambandi við fyrrum lærisveinn sinn, Harry Mauguire, þrátt fyrir að hann spili nú fyrir keppinautana í Manchester United. 13.9.2019 15:45
Sér ekki önnur lið ná Liverpool og Man. City á næstu árum: Eins og vel smurðar vélar Vincent Kompany egir að það verði langt í að önnur lið nái að veita Liverpool og Manchester City einhverja samkeppni á toppi deildarinnar. 13.9.2019 14:30
Yfir þrjú þúsund miðar seldir í forsölu á bikarúrslitaleikinn Þrjú þúsund miðar hafa verið seldir í forsölu á bikarúrslitaleik FH og Víkinga í Mjólkurbikar karla sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. 13.9.2019 14:00
Spánn þurfti tvöfalda framlengingu til að komast í úrslitin en þægilegra hjá Argentínu Það verða Spánn og Argentína sem mætast á úrslitaleiknum á HM í körfubolta sem fer fram í Kína. 13.9.2019 13:52
Björn Daníel: Kominn tími á bikarmeistaratitil í Krikann Miðjumaðurinn segir að FH-inga þyrsti í bikarmeistaratitilinn. 13.9.2019 13:45
Jürgen Klopp hafði betur gegn tveimur fyrrum stjórum Liverpool Jürgen Klopp er stjóri mánaðarins í ágúst í ensku úrvalsdeildinni en leikmaður, stjóri og mark mánaðarins var tilkynnt í dag. 13.9.2019 13:30
Fjórir úr byrjunarliði FH í bikarúrslitunum 2010 verða væntanlega aftur í liðinu níu árum síðar Víkingur og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli á morgun en flautað verður til leiks klukkan 17.00. 13.9.2019 12:30
Pukki sá fyrsti frá Norwich til að vera valinn bestur Framherji Norwich, Teemu Pukki, hefur verið útnefndur besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 13.9.2019 10:22
Arda Turan í skilorðsbundið fangelsi fyrir að nefbrjóta þekktan söngvara Arda Turan, miðjumaður Barcelona, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ólæti í heimalandinu á síðasta ári. 12.9.2019 21:00
Seinni bylgjan: Í betra standi væri Breki að spila í topp fimm liðunum Breki Dagsson fór algjörlega á kostum í liði Fjölnis sem tapaði gegn ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla á sunnudag. 12.9.2019 17:30