Albert fór meiddur af velli eftir 28 mínútur Albert Guðmundsson fór meiddur af velli eftir 28 mínútna leik í liði AZ Alkmaar er liðið mætti Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29.9.2019 16:41
Lokahóf Pepsi Max-deildanna í kvöld Lokahóf Pepsi Max-deildanna fer fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands standa fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. 29.9.2019 16:03
Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. 29.9.2019 15:57
Stórkostlegur leikur Bjarka dugði ekki til og Aðalsteinn hafði betur gegn Geir Hornamaðurinn knái hefur farið hamförum á leiktíðinni. 29.9.2019 15:31
Afþakkaði boð um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona Fyrrum fyrirliði Barcelona, Carlos Puyol, hafnaði boði Barcelona um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. 27.9.2019 18:00
De Jong hefði valið PSG eða Man. City hefði hann ekki farið til Barcelona Hollenski miðjumaðurinn greinir frá því hvaða lið hafi komið til greina hjá sér í sumar. 27.9.2019 16:45
Solskjær gerði Pogba ekki að fyrirliða gegn Rochdale: „Af hverju ekki að gefa þetta til ungu strákanna?“ Axel Tuanzebe var með fyrirliðabandið er Manchester United komst áfram eftir vítaspyrnukeppni gegn Rochdale í 3. umferð Carabao-bikarsins. 27.9.2019 14:30
Carragher segir að Glazer fjölskyldunni sé alveg sama um gengi Man. Utd á meðan félagið aflar tekna Sparkspekingurinn er ekki hrifinn af því hvað sé í gangi hjá Manchester United. 27.9.2019 13:30
Aron Bjarki og Pálmi Rafn framlengdu samninga sína á Grund KR-ingar halda áfram að skjóta á spekinga. 27.9.2019 12:47
Alisson nálgast endurkomu í markið hjá Liverpool Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir að Alisson, markvörður liðsins, færist nær og nær því að komast aftur á fótboltavöllinn. 27.9.2019 12:30