Leynilegar kosningar leikmanna Arsenal um nýjan fimm manna fyrirliðahóp Leikmenn Arsenal héldu í vikunni leynilegar kosningar um hverjir eiga að vera í fimm manna fyrirliðateymi félagsins á tímabilinu. 27.9.2019 12:15
Beckham sagður á leið í umboðsmennsku og vill klófesta Mason Greenwood David Beckham virðist vera á leið í umboðsmennsku en hann er einn af stjórnarmönnum í fyrirtækinu Footwork Management Limited sem var sett á laggirnar á dögunum. 27.9.2019 11:30
„Mane er besti leikmaður í heimi“ Ismaila Sarr, leikmaður Watford, segir að samlandi sinn og leikmaður Liverpool, Sadio Mane, sé besti leikmaður í heimi um þessar mundir. 27.9.2019 10:00
Vildi ólmur komast til Barcelona í sumar en heimtar nú að þeir greiði sér gamla bónusa Brasilíumaðurinn Neymar kom til Barcelona í gær en hann mun mæta fyrir rétt nú í morgunsárið en hann segist eiga inni bónusa frá tíma sínum hjá spænska liðinu. 27.9.2019 09:00
De Gea segir að leikmenn Man. United muni leggja líf sitt að veði fyrir Solskjær David De Gea, markvörður Manchester United, segir að leikmenn félagsins standi á bakvið stjórann Ole Gunnar Solskjær. 27.9.2019 08:00
Töpuðu fyrir unglingaliði Manchester City en fóru í vítaspyrnukeppni á Old Trafford Ævintýri Rochdale fór alla leið í framlengingu á Old Trafford í gær. 26.9.2019 15:45
Lampard: Mun ekki sitja hér og tala niður Manchester United Frank Lampard og lærisveinar hans drógust gegn Manchester United í Carabao-bikarnum. 26.9.2019 15:00
Håland gaf Manchester United undir fótinn er hann hrósaði Solskjær í hástert Hinn nítján ára gamli Erling Braut Håland, sem leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki, hrósaði Ole Gunnar Solskjært í hástert í viðtali við TV2. 26.9.2019 14:30
Stuðningsmenn Everton með borða til heiðurs fórnarlamba Hillsborough: „Tvö félög, ein borg“ Það er oft grunnt á milli stuðningsmanna Everton og Liverpool en svo var ekki að sjá í bikarleik Everton á þriðjudag. 26.9.2019 14:00
Barcelona sektað um þúsundkalla fyrir að ræða ólöglega við Griezmann Barcelona hefur verið sektað um 300 evrur af spænska knattspyrnusambandinu eftir atburðarásina í sumar er Antoine Griezmann gekk í raðir félagsins frá Atletico Madrid. 26.9.2019 13:15