Patrekur getur ekki lengur skorað á dómarana að kíkja á atvik í VAR Danski handboltinn hefur tekið þá ákvörðun að hætta með nýjar reglur hvað varðar VAR. 26.9.2019 13:00
Gary Neville leitar að mönnunum sem hringja endalaust í hann um miðja nótt Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og sparkspekingurinn er ekki sáttur. 26.9.2019 12:30
Stuðningsmaður Arsenal stunginn til bana á leið á Emirates leikvanginn Hinn tvítugi, Tashan Daniel, stuðningsmaður Arsenal var stunginn til bana á þriðjudaginn en atvikið átti sér stað á neðanjarðarlestarstöð í London. 26.9.2019 11:00
Þarf að mæta í skólann og taka sálfræðipróf sem hann missti af í gær er hann skoraði á Old Trafford Hæðir og lægðir í lífi Luke Matheson. 26.9.2019 10:30
Dæmdu Brynjar Ásgeir í bann en hafa nú dregið úrskurðinn til baka Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, var dæmdur í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á þriðjudag en nú hefur leikbannið verið dregið til baka. 26.9.2019 09:30
„Spilar betur fyrir Liverpool því hann er að spila með betri leikmönnum“ Vinstri bakvörðurinn spilar betur fyrir Liverpool en Skotland og þar liggja eðlilegar skýringar. 26.9.2019 08:00
Halda erindi um stöðu kvendómara og hvernig sé hægt að breyta ríkjandi viðhorfum í karllægum heimi Haustfundur dómara KKÍ fer fram um helgina og við það tilefni eru finnsku FIBA-dómararnir Kati Nynas og Karolina Andersson komnir til landsins. 26.9.2019 07:00
Wales gæti spilað við Slóvakíu fyrir framan fullum velli af skólakrökkum Slóvakar eru í vandræðum eftir hegðun stuðningsmanna. 26.9.2019 06:00
Guardiola kemur Bernardo Silva til varnar: Einn sá yndislegasti sem ég hef kynnst Brandari Bernardo Silva á Twitter á dögunum fór úr böndunum. 25.9.2019 16:15
Líkti Boris við Guardiola en Lineker var fljótur til: „Væri búið að reka Guardiola með sömu úrslit“ Gary Lineker var fljótur til og svaraði stjórnmálamanninum Michael Gove sem líkti Boris Johnson við Pep Guardiola. 25.9.2019 12:30