Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir sigur Hamilton í Rússlandi Heimsmeistarinn Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í rússneska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. 29.9.2019 22:45
Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29.9.2019 21:13
Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. 29.9.2019 20:56
Ribery allt í öllu er AC Milan tapaði öðrum leiknum í röð Franck Ribery var frábær í 3-1 sigri Fiorentina á AC Milan á útivelli í ítalska boltanum í kvöld. 29.9.2019 20:43
Jafntefli hjá Ara en Dagný í tapliði Landsliðsfólkið Ari Freyr Skúlason og Dagný Brynjarsdóttir voru í eldlínunni í kvöld. 29.9.2019 20:00
GOG hafði betur í Íslendingaslagnum GOG vann fjögurra marka sigur á Ribe-Esbjerg, 29-25, er liðin mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 29.9.2019 19:44
Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29.9.2019 18:45
Jón Guðni hélt hreinu og Arnór Ingvi á toppinn í Svíþjóð Margir íslenskir atvinnumenn í eldlínunni í dag. 29.9.2019 18:02
Leicester burstaði Newcastle Leicester er komið í 3. sæti deildarinnar eftir fimm marka sigur á lánlausu liði Newastle. 29.9.2019 17:30
Álaborg með fullt hús í Meistaradeildinni en átján íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrír Íslendingar voru í eldlínunni inni á vellinum í Meistaradeildinni og einn sá leikinn frá hliðarlínunni. 29.9.2019 17:02