Rosalegur október framundan hjá Liverpool Það er risa mánuður framundan hjá Evrópumeisturum. 2.10.2019 08:00
Ronaldo skorað fimmtán tímabil í röð í Meistaradeildinni Hinn portúgalski Cristiano Ronaldo er magnaður. 2.10.2019 07:30
„Sé ekkert sem verðskuldar þennan verðmiða“ Fyrrum hægri bakvörðurinn er ekki hrifinn af hinum brasilíska Fred. 1.10.2019 16:00
Solskjær: Hafði áhrif að aðstoðardómarinn lyfti flagginu upp Ole Gunnar Solskjær var ekki par hrifinn af ákvörðun dómarateymisins í leik Man. United og Arsenal í gær er Arsenal skoraði jöfnunarmar leiksins. 1.10.2019 15:30
ÍR með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir: Fjórði sigurleikurinn á síðustu leiktíð kom 17. desember ÍR hefur byrjað af miklum krafti í Olís-deild karla en Breiðhyltingar eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. 1.10.2019 15:00
27% af liði umferðarinnar í Rússlandi eru Íslendingar Íslensku landsliðsmennirnir halda áfram að gera það gott í Rússlandi. 1.10.2019 13:30
Roy Keane segir að Vieira hefði ekki komist í liðið hjá Manchester United Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Patrick Vieira hefði ekki komist í byrjunarliðið hjá Man. Utd. 1.10.2019 13:00
Fengu ellefu stig í síðustu fimmtán leikjunum: „Skagamenn voru of nískir“ Eftir frábæra byrjun nýliða ÍA í Pepsi Max-deildinni hallaði heldur betur undan fæti er líða fór á sumarið og þeir enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 1.10.2019 12:30
Seinni bylgjan: Leikmennirnir sem eiga mest inni og hvaða lið er draumaliðið að þjálfa Spekingarnir fengu þrjár erfiðar spurningar í Lokaskotinu í gær. 1.10.2019 11:00
Schmeichel allt annað en sáttur með Pogba: Skil ekki hlutverk hans í liðinu Goðsögnin Peter Schmeichel lét Paul Pogba aðeins finna fyrir því eftir leik Man. Utd og Arsenal í gær. 1.10.2019 10:30