Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1.10.2019 10:00
„Kane og Lewandowski eru tveir af fjórum bestu framherjum í heimi“ Króatinn Niko Kovac hrósaði Harry Kane í hástert. 1.10.2019 09:30
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1.10.2019 09:00
Einn frægasti frjálsíþróttaþjálfari heims og fyrrum þjálfari Mo Farah dæmdur í fjögurra ára bann Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. 1.10.2019 08:30
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1.10.2019 08:00
Carragher um jöfnunarmark Arsenal: „VAR eins og það gerist best“ Dramatík á Old Trafford í gær er Man. Utd og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli. 1.10.2019 07:30
Brotist inn hjá Casemiro á meðan hann spilaði í Madrídarslagnum Brotist var inn til miðjumanns Real Madrid, Casemiro, á meðan hann var að spila gegn Atletico Madrid á laugardagskvöldið. 30.9.2019 22:45
„Johnny Evans myndi labba inn í liðið hjá Manchester United“ Greame Souness segir að ef Johnny Evans væri í herbúðum Man. Utd í dag þá væri hann í byrjunarliði liðsins. 30.9.2019 17:30
Rashford eða Aubameyang? Maguire eða Luiz? Manchester United og Arsenal mætast í stórleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 30.9.2019 15:00
Unai Emery neitar sögusögnum um tungumálaörðugleika hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að leikmenn Arsenal séu ekki í vandræðum með að skilja ensku hans, sem hann segir sjálfur að fái sex af tíu mögulegum. 30.9.2019 13:30