„Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Það er ekki bjart yfir stuðningsmönnum Manchester United um þessar mundir. 7.10.2019 10:30
Segja Ólaf Kristjánsson hafa hafnað Esbjerg Ólafur Kristjánsson var á blaði hjá dönsku úrvalsdeildarfélagi en á að hafa sagt nei við tilboði þeirra. 7.10.2019 09:46
Grótta setti sig í samband við Bjarna sem segist ánægður í KR Grótta leitar logandi ljósi að nýjum þjálfara. 7.10.2019 09:30
Hjartnæmt viðtal við Sif um föðurmissinn: „Hann gaf svo rosalega mikið af sér“ Sif Atladóttir ræddi föðurmissinn í ítarlegu viðtali. 7.10.2019 09:00
Bjarki Már markahæstur í Bundesligunni Bjarki Már Elísson er markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir átta umferðir. 7.10.2019 08:30
Glæsimark frá Zlatan dugði ekki til sigurs í síðasta leik fyrir úrslitakeppni | Myndband Svíinn heldur áfram að raða inn mörkunum í MLS-deildinni. 7.10.2019 08:00
Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7.10.2019 07:30
Hannes Þór Halldórsson besti markvörður Pepsi Max-deildarinnar í sumar að mati InStat Landsliðsmarkvörðurinn sætti mikilli gagnrýni í sumar en tölfræðin sýnir annað. 6.10.2019 12:00
Giggs um Solskjær: Hann þarf fjóra eða fimm leikmenn í viðbót til að breyta hlutunum Ryan Giggs kemur Ole Gunnar Solskjær til varnar. 6.10.2019 11:30
Körfuboltakvöld: „Keflavík er Mekka kvennakörfuboltans“ Það var mikil spenna í leik KR og Keflavíkur í 1. umferð Dominos-deildar kvenna en KR vann eins stigs sigur, 80-79, eftir mikla dramatík. 6.10.2019 11:00