Seinni bylgjan: Dómarinn rak áhorfanda út úr húsinu í Grafarvogi Áhorfandi og leikmaður Fram sá aðeins fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Fjölni. 10.10.2019 08:30
Seinni bylgjan um ummæli Rúnars: „Get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR á mánudag. 10.10.2019 07:30
Stuðningsmenn AC Milan vilja ekki sjá Pioli Stuðningsmenn AC Milan eru afar blóðheitir og duglegir á Twitter. 9.10.2019 16:45
Segja Moyes opinn fyrir endurkomu til Everton Pressan er mikil á Marco Silva hjá Everton. 9.10.2019 15:15
Messi íhugaði að yfirgefa Barcelona eftir að hafa verið dæmdur fyrir skattsvik Argentínumaðurinn var nærri því að yfirgefa Barcelona árið 2013. 9.10.2019 14:30
Segja Man. Utd horfa á Nagelsmann sem framtíðarstjóra félagsins Manchester United er með Julian Nagelsmann á lista yfir framtíðarstjóra Manchester United en Daily Mail greinir frá þessu á vef sínum. 9.10.2019 13:45
Gylfi: Ekki auðvelt að vera í þessari stöðu Landsliðsmaðurinn segir að leikmenn Everton geti lært af síðasta tímabili. 9.10.2019 13:00
United hefur skorað jafn mörg úrvalsdeildarmörk og N'Golo Kante síðan í ágúst Manchester United hefur ekki gengið vel að koma boltanum í netið eftir að hafa skorað fjögur mörk í fyrstu umferðinni. 9.10.2019 12:00
Messi óttaðist að Neymar myndi fara til Real Madrid Neymar vildi ólmur yfirgefa PSG en það tókst ekki eftir mikið fjaðraðfok. 9.10.2019 11:30
Fyrrum varnarmaður Liverpool efstur af sjö milljón Fantasy spilurum Varnarmaður er mögulega betri að stilla saman liði úr enska boltanum en að skora mörk. 9.10.2019 09:30