Joshua King vill halda Lagerbäck: „Látið hann skrifa inn launatölurnar“ Framherji Bournemouth er hrifinn af fyrrum íslenska landsliðsþjálfaranum. 14.10.2019 07:00
Alisson um ræðu Klopp fyrir síðari leikinn gegn Barcelona: Sagði okkur að halda uppi hraðanum Alisson segir að sá þýski hafi barið í sína menn trú. 14.10.2019 06:00
Cech fór á kostum í íshokkí frumrauninni: Varði tvö víti og var valinn maður leiksins Petr Cech er byrjaður í íshokkí og hann gleymir ekki fyrsta leiknum sínum. 13.10.2019 23:00
Sanchez meiddist illa á ökkla og spilar líklega ekki meira á árinu Alexis Sanchez verður að öllum líkindum á meiðslistanum út árið eftir að hann meiddist á ökkla í landsleik með Síle. 13.10.2019 22:15
Fylgst með á bakvið tjöldin í sigri Hjartar og félaga í slagnum um Kaupmannarhöfn | Myndband Nítján mínútna myndband um Kaupmannahafnarslaginn. 13.10.2019 21:30
Vandræðalaust hjá tíu Þjóðverjum | Pólverjar komnir á EM Pólverjar eru nú búnir að tryggja sér á þrjú EM í röð. 13.10.2019 21:00
Stál í stál í Wales Wales þarf að vinna síðustu tvo leikina til að tryggja sér sæti á EM 2020 á meðan Króatar eru komnir með annan fótinn á mótið. 13.10.2019 20:45
Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. 13.10.2019 19:30
Wijnaldum afgreiddi Hvíta-Rússland | Markaveisla hjá Skotum Fjórum leikjum er lokið í undankeppni EM 2020 í dag. 13.10.2019 17:45
María hetjan í Lundúnarslagnum María Þórisdóttir var hetja Chelsea gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 13.10.2019 17:12
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti