Henrik Larsson og Dirk Kuyt að taka við C-deildarliði Southend Sögusagnir frá Englandi segja að Southend sé að ráða nýtt þjálfarateymi. 13.10.2019 09:30
„Ef þjálfarinn segir mér að fara þá fer ég en ég þarf að vinna Meistaradeildina“ Arturo Vidal ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Barcelona. 13.10.2019 07:00
Mourinho segir brasilíska Ronaldo þann besta sem hann hefur séð Brasilíski Ronaldo er fyrir ofan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á lista Jose Mourinho. 13.10.2019 06:00
Bayern bætist í baráttuna um Eriksen Bayern Munchen er talið hafa bæst í hópinn yfir þau lið sem hafa áhuga að fá danska miðjumanninn Christian Eriksen til liðs við sig. 12.10.2019 23:15
„Haldið endilega áfram að tala um hvað austurríska deildin er slök“ Viggó Kristjánsson sendir handboltaspekingum tóninn. 12.10.2019 22:45
Snorri Steinn: Þetta er ekki eðlilegt Snorri Steinn Guðjónsson var ósáttur í leikslok. 12.10.2019 22:32
Caroline Wozniacki á Íslandi: „Þetta er ekki Mars“ Ein besta tenniskona heims er í heimsókn á Íslandi. 12.10.2019 22:30
Ítalir komnir á EM 2020 Ítalir eru búnir að tryggja sér þáttökuréttinn á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Grikklandi í J-riðlinum en Ítalir eru með fullt hús stiga eftir sjö leiki. 12.10.2019 20:45
Lars stöðvaði sigurgöngu Spánverja Lars Lagerbäck og lærisveinar gerðu jafntefli við Spánverja á heimavelli í kvöld. 12.10.2019 20:45
Aron hafði betur gegn Sigvalda Barcelona lenti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Elverum er liðin mættust í Íslendingaslag í Meistaradeildinni í dag. 12.10.2019 19:48
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti