Selfoss úr leik eftir annað tap gegn Malmö Selfyssingar töpuðu báðum leikjunum gegn sænska liðinu HK Malmö og eru úr leik. 12.10.2019 19:43
Yussuf Poulsen skaut Danmörk á toppinn | Enn og aftur tap hjá Færeyjum Danmörk vann mikilvægan sigur á Sviss í D-riðlinum er liðin mættust á Parken í Kaupmannahöfn í dag. 12.10.2019 18:00
Kiel fékk á sig fjögur mörk í fyrri hálfleik og skellti Vardar Rosalega öflugur sigur þeirra þýsku í Makedóníu. 12.10.2019 17:21
Ari Freyr: Pjúra víti og algjör klaufaskapur hjá mér Ari Freyr Skúlason var ósáttur eftir leikinn í kvöld. 11.10.2019 21:37
Gylfi: Hefði verið fínt að fá skoskan dómara Gylfi Sigurðsson, fyrirliði Íslands í leiknum gegn Frakklandi í kvöld, fannst Frakkarnir vera full duglegir við að henda sér niður. 11.10.2019 21:17
Kolbeinn: Vantaði síðustu sendinguna eða skapa alvöru færi Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn fyrir Ísland er liðið tapaði 1-0 gegn heimsmeisturum Frakka í kvöld. 11.10.2019 21:05
Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11.10.2019 20:57
„Man. United eru með efnilega leikmenn en þurfa leikmann eins og Mandzukic“ Dimitar Berbatov vill að Manchester United horfi til Mario Mandzukic í janúar. 11.10.2019 19:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti