Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Anton Ingi Leifsson skrifar 13. október 2019 19:30 Alfreð í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. Íslenska liðið spilaði gegn heimsmeisturum Frakka og tapaði 1-0 á föstudagskvöldið en á morgun bíður það botnlið riðilsins, Andorra. Alfreð segir að staðan hafi ekki breyst svo mikið eftir tapið gegn Frökkum á föstudag. „Staðan er enn þannig að við þurfum að vinna síðustu þrjá leikina. Staðan hefur ekkert breyst. Við þurfum aðeins að treysta á að Frakkarnir vinni Tyrkland en það eru hægt að finna verri lið til að treysta á en Frakkland,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon. Hann segir að leikmenn Andorra reyni mikið að pirra andstæðinga sína. „Það er ekkert svo langt frá því að við spiluðum gegn þeim og fundurinn um þá í gær var svipaður og fyrir þá leiki. Þeir hafa ekkert breytt sínum leikstíl og reyna að minnka spilatímann með því að liggja í jörðinni og brjóta heimskulega.“ „Þeir reyna að drepa taktinn í leiknum svo við þurfum að vera með hausinn í lagi og láta ekkert fara í taugarnar á okkur.“ „Við verðum að vera með gott tempó í þessu og reyna koma boltanum sem oftast inn í teig því þá gerast hættulegir hlutir.“ Framherjinn öflugi segir að það sé ekki hrokafullt að segja frá því að leikurinn annað kvöld sé skyldusigur. „Nei, alls ekki. Við ætlum okkur á EM þá verðum við að taka sex stig gegn Andorra og Moldóvíu. Það er enginn hroki á bakvið það,“ sagði Alfreð að lokum.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. Íslenska liðið spilaði gegn heimsmeisturum Frakka og tapaði 1-0 á föstudagskvöldið en á morgun bíður það botnlið riðilsins, Andorra. Alfreð segir að staðan hafi ekki breyst svo mikið eftir tapið gegn Frökkum á föstudag. „Staðan er enn þannig að við þurfum að vinna síðustu þrjá leikina. Staðan hefur ekkert breyst. Við þurfum aðeins að treysta á að Frakkarnir vinni Tyrkland en það eru hægt að finna verri lið til að treysta á en Frakkland,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon. Hann segir að leikmenn Andorra reyni mikið að pirra andstæðinga sína. „Það er ekkert svo langt frá því að við spiluðum gegn þeim og fundurinn um þá í gær var svipaður og fyrir þá leiki. Þeir hafa ekkert breytt sínum leikstíl og reyna að minnka spilatímann með því að liggja í jörðinni og brjóta heimskulega.“ „Þeir reyna að drepa taktinn í leiknum svo við þurfum að vera með hausinn í lagi og láta ekkert fara í taugarnar á okkur.“ „Við verðum að vera með gott tempó í þessu og reyna koma boltanum sem oftast inn í teig því þá gerast hættulegir hlutir.“ Framherjinn öflugi segir að það sé ekki hrokafullt að segja frá því að leikurinn annað kvöld sé skyldusigur. „Nei, alls ekki. Við ætlum okkur á EM þá verðum við að taka sex stig gegn Andorra og Moldóvíu. Það er enginn hroki á bakvið það,“ sagði Alfreð að lokum.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33
Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00