Leikmenn Tottenham buðu Pochettino í mat: „Þeir eru ekki að fara kveðja mig“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, trúir því enn að leikmennirnir standi á bakvið hann eftir að hann fékk boð í matarboð frá þeim á dögunum. 18.10.2019 12:30
Van Dijk um átta stiga forskotið í deildinni: „Höfum engu að tapa“ Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, settist niður með fréttakonunni Laura Woods frá Sky Sports og ræddi við hana um forystu Liverpool í deildinni og stórleikinn gegn Man. United á sunnudaginn. 18.10.2019 11:30
Búið að fresta El Clasico vegna óreiðanna í Barcelona El Clasico leiknum milli Barcelona og Real Madrid sem átti að fara fram laugardaginn 26. október hefur nú verið frestað. 18.10.2019 09:47
„Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann skrifar þá um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. 18.10.2019 08:30
„Pochettino er besti þjálfari úrvalsdeildarinnar síðustu fjögur ár“ Mauricio Pochettino er besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar síðustu ár. Þetta segir Quique Sanchez Flores, stjóri Watford, um kollega sinn hjá Tottenham. 18.10.2019 08:00
Ítarlegt viðtal við Ed Woodward sem segir starf Solskjær traust: „Enginn er stærri en félagið“ Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. 18.10.2019 07:30
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 93-81 | Stólarnir stöðvuðu Stjörnuhraðlestina Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í Dominos-deild karla er þeir töpuðu í Síkinu í kvöld. 17.10.2019 21:00
Seinni bylgjan: Logi sagði lokasókn Fram „hrikalega“ Fjórða umferðin í Olís-deild kvenna gerð upp. 17.10.2019 17:15
Özil opnar sig um árásina í sumar í ítarlegu viðtali Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur í fyrsta sinn tjáð sig um hnífa árásina sem hann og liðsfélagi hans, Sead Kolasinac, urðu fyrir í sumar. 17.10.2019 16:45
Sean Dyche staðfestir að Jóhann Berg verði í nokkrar vikur á meiðslalistanum Þjálfari Burnley segir að meiðslin sem Jóhann Berg Guðmundsson varð fyrir gegn Frakklandi muni halda honum frá keppni næstu vikur. 17.10.2019 14:45
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti