Stefáni sparkað frá Lommel Stefán Gíslason hefur verið rekinn úr starfi hjá belgíska B-deildarliðinu Lommel. 17.10.2019 14:05
„Liverpool verður meistari og þið getið afhent þeim bikarinn núna“ Harry Redknapp, fyrrum knattspyrnustjóri, segir að Liverpool verður meistari í ár. Það sé alveg klárt og að deildinni sé nánast lokið. 17.10.2019 13:30
Dregið í 16-liða úrslit Coca-Cola bikarsins: Stórleikir í Hafnarfirði og Garðabæ Dregið var í 16-liða úrslit Coca-Cola bikars karla og kvenna í lúxussalnum í Smárabíó í dag. 17.10.2019 12:49
Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. 17.10.2019 12:27
Seinni bylgjan: Logi og Ágúst völdu bestu félagaskiptin í minni útgáfunni af Lokaskotinu Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær en það var minna í sniðum en oft áður. 17.10.2019 12:00
„Þessir menn eiga ekki skilið að fá að horfa á fótbolta“ Neil Warnock kallar ekki allt ömmu sína. 17.10.2019 11:30
Seinni bylgjan: Logi vill senda þessa fimm í atvinnumennsku eftir tímabilið Topp fimm listinn var mættur á sinn stað í Seinni bylgjunni í gær. 17.10.2019 11:00
Seinni bylgjan: „Sér enginn hvað er raunverulega að hjá Val?“ Logi Geirsson er ekki í vafa um hvað sé að hjá Val. 17.10.2019 10:00
Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. 17.10.2019 09:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti