Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. 17.10.2019 08:00
Fundu lík við ána: Fjölskylda Morris látin vita Löreglan í Wales fann lík í gær við ána Taff í landinu en leitað hefur verið að rúgbíleikmanninum Brooke Morris undanfarna daga. 17.10.2019 07:30
Arnar Davíð efstur á Evróputúrnum Arnar Davíð Jónsson, keilari úr KFR, leiðir Evróputúrinn í keilu eftir tólf mót en aðeins eitt mót er eftir á túrnum í ár. 16.10.2019 17:00
„Man. United gegn Liverpool er enn stærsti leikur tímabilsins“ Jose Enrique, fyrrum varnarmaður Liverpool, segir að leikir Manchester United og Liverpool séu einn stærstu leikir tímabilsins. 16.10.2019 15:30
Ída Marín skrifar undir tveggja ára samning við Val Ída Marín Hermannsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val en þetta var staðfest í dag. 16.10.2019 15:13
Birkir semur til þriggja mánaða í Katar Birkis Bjarnason er genginn í raðir Al-Arabi. 16.10.2019 14:44
FIFA fylgist grannt með stöðunni í Búlgaríu Það eru vandræði í Búlgaríu og FIFA fylgist með. 16.10.2019 14:30
Kristall Máni spilaði sinn fyrsta leik með aðalliði FCK: Bendtner skoraði tvö Kristall Máni Ingason spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið FCK í gær er hann spilaði í varaliðsdeildinni gegn grönnunum í Bröndby. 16.10.2019 14:00
Bjarki Steinn og Helgi æfa með Start Tveir leikmenn úr Pepsi Max-deild karla æfa nú með Start í Noregi. 16.10.2019 13:00
Írar fjúkandi reiðir eftir furðulegt tap í Víkinni Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær. 16.10.2019 12:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti