Trent Alexander-Arnold í heimsmetabók Guinness Enski bakvörðurinn er búinn að skrá sig á spjöld sögunnar. 16.10.2019 12:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15.10.2019 21:15
Fengu Rabiot í sumar en eru nú tilbúnir að losa sig við hann Tími Rabiot hjá Juventus gæti verið liðinn. 15.10.2019 15:00
McTominay: Mourinho mun alltaf eiga stað í hjarta mínu Sá skoski á hinum portúgalska Jose Mourinho mikið að þakka. 15.10.2019 14:30
Blaðamannafundur truflaður af Búlgara: Myndatökumaður sagði Southgate að halda kjafti Það var mikill hit ií mönnum eftir leik Búlgaríu og Englands í undankeppni EM 2020 í gær. 15.10.2019 13:30
Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. 15.10.2019 12:00
Fjórir lykilmenn snúa aftur í stórleik helgarinnar Manchester United og Liverpool mætast í stórleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 15.10.2019 12:00
Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. 15.10.2019 10:30
Ronaldo skoraði 700. markið á ferlinum Cristiano Ronaldo skoraði 700. mark sitt á ferlinum er Portúgal tapaði 2-1 fyrir Úkraínu í undankeppni EM 2020. 15.10.2019 10:00
Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið. 15.10.2019 09:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti