Valgeir æfir með Bröndby HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson verður í Danmörku næstu vikuna. 21.10.2019 12:15
Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. 21.10.2019 11:00
Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Hollenski landsliðsþjálfarinn er með klásúlu í samningi sínum að hann megi taka við Barcelona komi kallið frá Spáni. 21.10.2019 09:00
Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21.10.2019 08:30
Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21.10.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 99-90 | Fyrstu stig ÍR Valsarar köstuðu frá sigrinum gegn ÍR í Breiðholti og eru Breiðhyltingar þar af leiðandi komnir á blað. 18.10.2019 20:45
Matthaus vill ekki sjá Eriksen í Bayern Lothar Matthaus, goðsögn hjá Bayern Munchen, segir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen sé ekki nægilega góður fyrir þýska stórliðið. 18.10.2019 15:00
Pellegrini segir Everton að halda tryggð við stjóra Gylfa Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, segir Everton að halda tryggð við stjóra sinn, Marco Silva, þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið að falla með liðinu. 18.10.2019 14:00
Var orðinn tveggja barna faðir sextán ára Brasilíumaðurinn Wesley, sem spilar með Aston Villa, gekk í gegnum margt á sínum yngri árum áður en hann samdi við Villa í sumar. 18.10.2019 13:30
Sky Sports: Manchester United skoðar að fá Emre Can í janúar Lék með Liverpool í fjórar leiktíðir en gæti nú verið á leið til Old Trafford. 18.10.2019 12:57