Reyndu að skora úr byggingakrana eftir að hafa klifrað upp | Myndband Önnur Olís-deildar keppni vetrarins fór fram á dögunum en þar kepptu leikmenn tveggja bestu liða Olís-deildar kvenna í athyglisverðri keppni. 21.10.2019 21:30
Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. 21.10.2019 20:45
Tíu tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn og besti markvörðurinn Markverðir Liverpool, Manchester City og Tottenham eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti markvörður ársins af tímaritinu Football France. 21.10.2019 20:31
Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21.10.2019 20:07
Mikael kom Midtjylland á bragðið í endurkomusigri | Með fjögurra stiga forskot á FCK U21-árs landsliðsmaðurinn heldur áfram að gera það gott. 21.10.2019 19:05
Áfram heldur Elvar að spila vel í Svíþjóð Elvar Már Friðriksson átti góðan leik fyrir Borås í fjórða sigri liðsins í fimm leikjum í kvöld. 21.10.2019 18:42
Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR. 21.10.2019 17:15
Trippier: Costa kallar mig Wayne Rooney tíu sinnum á dag Diego Costa er greinilega meiri brandarakall en fólk heldur. 21.10.2019 14:30
Zidane misst traust stjórnarmanna Real sem horfa hýru auga til Mourinho Real Madrid gæti sparkað Zinedine Zidane úr starfi einungis sjö mánuðum eftir að hafa ráðið hann til starfa á nýjan leik. 21.10.2019 13:00
Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. 21.10.2019 12:30