Ronaldo ánægður með Sarri og segir Juventus-liðið betra undir hans stjórn Portúgalinn er ánægður með komu Maurizio Sarri til Ítalíu. 22.10.2019 15:45
Modric sá fyrsti í sögunni til að vinna Gullknöttinn en vera ekki á topp 30 ári síðar Luka Modric vann Ballon d'Or á síðasta ári en nú er hann ekki á 30 manna tilnefningarlista fyrir Gullknöttinn. 22.10.2019 15:15
Arsenal og Sheffield haldið jafn oft hreinu á útivelli í ensku úrvalsdeildinni síðan Emery tók við Stóri munurinn er bara sá að Sheffield hefur spilað fjóra leiki síðan þá á útivelli en Arsenal heilt tímabil sem og byrjunina á þessari leiktíð. 22.10.2019 14:30
Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22.10.2019 13:30
UEFA útskýrir með myndbandi hvernig umspilið fyrir EM 2020 virkar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er að öllum líkindum á leið í umspil fyrir EM 2020 nema Tyrkir eða Frakkar kasti frá sér góðri stöðu í H-riðlinum. 22.10.2019 09:30
„Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. 22.10.2019 08:30
Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22.10.2019 08:00
Carragher bað Evra afsökunar: „Suarez-bolirnir voru risastór mistök“ Jamie Carragher bað í gær Patrice Evra afsökunar á bolunum sem leikmenn Liverpool hituðu upp í fyrir leik gegn Wigan árið 2011. 22.10.2019 07:30
Í beinni í dag: Meistaradeildin fer aftur af stað Þriðja umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í dag með tilheyrandi veislu. 22.10.2019 06:00
„Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. 21.10.2019 22:00