Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24.10.2019 09:30
Ísafjarðartröllið skrifaði undir og fimm tímum síðar óskaði ÍR eftir aðstoð Breiðhyltingar koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. 24.10.2019 09:00
Jürgen Klopp naut úrslitanna en ekki leiksins Sá þýski var ekkert alltof sáttur með sína menn í Meistaradeildarleiknum gegn Genk í gær. 24.10.2019 08:30
Irving gerði 50 stig og tapaði ekki einum bolta: Öll úrslit næturinnar Það var heill hellingur af leikjum í 1. umferð NBA-körfuboltans í nótt. 24.10.2019 08:00
Guðmundur segir ástandið ekki gott: „Þá þurfa þeir að taka pásu því þeir geta ekki meir“ Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, segir að það sé erfitt að segja til um hver staðan sé á íslenska karlalandsliðinu í handbolta. 24.10.2019 07:00
Í beinni í dag: Manchester United, Arsenal og sexfaldir Íslandsmeistarar KR Mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt. 24.10.2019 06:00
Yfirmaður dómaranna í Skotlandi lést eftir langvarandi veikindi John Fleming, yfirmaður dómaramála hjá skoska knattspyrnusambandinu, er látinn 62 ára að aldri en hann lést eftir langvarandi baráttu við veikindi. 23.10.2019 22:15
Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. 23.10.2019 21:12
Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23.10.2019 21:00
Liverpool fordæmir eigin stuðningsmenn fyrir rasískan borða um Divock Origi Einhverjir stuðnigsmenn Liverpool eru búnir að koma sér í klandur. 23.10.2019 20:07