Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Norðmaðurinn vonast til þess að stórlið Manchester United geti unnið nýliða Norwich. 25.10.2019 13:30
„Fékk sent myndband af honum og ég skildi ekki hvað hann var að segja“ Robin van Persie er ekki yfirsig hrifinn af Unai Emery. 25.10.2019 12:00
Sigurkarfa Pavels sem sökkti Stólunum | Myndband Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði Vals í gær og skoraði meðal annars sigurkörfuna. 25.10.2019 10:30
Laus frá Blackburn og gæti samið við Roma: Slæmar fréttir fyrir Emil? Jack Rodwell mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá Roma og mögulega skrifa undir hjá félaginu ef allt gengur eftir óskum. 25.10.2019 09:30
Átján prósent þriggja stiga nýting Curry í tapi og stórleikur gríska undursins | Myndbönd Það var lítið um varnarleik í NBA-körfuboltanum í nótt er þrír leikir fóru fram en öll sex lið næturinnar skoruðu hundrað stig eða meira. 25.10.2019 08:00
Sex ár síðan kvennalið Liverpool spilaði síðast á Anfield og nú mæta þær Everton Grannaslagur Liverpool og Everton í ensku kvennaboltanum mun verða spilaður á Anfield leikvanginum þann 17. nóvember. 24.10.2019 17:00
Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. 24.10.2019 16:00
Gísli: Er að æfa á hverjum degi með bestu handboltamönnum í heimi Gísli Þorgeir Kristjánsson er að komast aftur á parketið eftir meiðsli. 24.10.2019 14:00
Ensku liðin gætu spilað níu dögum fyrir fyrsta leik á HM í Katar Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. 24.10.2019 12:30
„Hann er einn af þeim bestu en er leikmaður Tottenham“ Ole Gunnar Solskjær nefnir Robert Lewandowski og Harry Kane sem eina af bestu framherjum heims. 24.10.2019 12:00