Ragnar og Björn Bergmann úr leik í bikarnum Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson eru úr leik í rússneska bikarnum þetta tímabilið eftir 2-1 tap gegn Spartak Moskvu í dag. 31.10.2019 18:22
Vidal um Claudio Bravo: „Erum ekki vinir og verðum það ekki“ Arturo Vidal, leikmaður Barcelona og landsliðs Síle, segir að hann og landsliðsmarkvörður Síle, Claudio Bravo, talist ekki saman. 31.10.2019 16:30
Þjálfari Dortmund meiddist við að fagna sigurmarkinu Dortmund komst áfram í þýska bikarnum í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Borussia Mönchengladbach en það komust þó ekki allir heilir frá sigrinum. 31.10.2019 16:00
Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Jurgen Klopp gæti freistað þess að kaupa samlanda sinn í janúarglugganum. 31.10.2019 14:30
Sjáðu markasúpuna og vítaspyrnukeppnina á Anfield Það var nóg af mörkum á Anfield í gærkvöldi. 31.10.2019 12:30
Sky Sports segir Mourinho vilja í ensku úrvalsdeildina til að vinna bikara með þriðja liðinu Sky Sports fréttastofan greinir frá því að portúgalski knattspyrnustjórinn, Jose Mourinho, vilji ólmur starfa aftur í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2019 12:00
Rashford: Opna alltaf að minnsta kosti einn pakka kvöldið áður | Sjáðu draumamarkið Marcus Rashford sá til þess að Manchester United komst áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins en hann skoraði bæði mörk United í 2-1 sigri á Chelsea í gær. 31.10.2019 10:00
Ráku fyrirliðann mánuði eftir ölvunarakstur Derby hefur ákveðið að reka varnarmanninn, Richard Keogh, mánuði eftir að hann varð sekur um að keyra undir áhrifum áfengis. 31.10.2019 09:30
Manchester-liðin fengu C og D-deildarlið í enska deildarbikarnum | Liverpool heimsækir Villa Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í morgun eftir að síðustu leikir 16-liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. 31.10.2019 08:57
Brotinn Curry og 59 stig frá Harden | Myndbönd James Harden fór á kostum í nótt og skoraði rúmlega 50 stig á 40 mínútum. 31.10.2019 08:00